Fréttir

Fréttabréf september 2013

Fréttabréf september 2013

Komið sæl Við fengum uppblásinn hnött að gjöf frá Stjörnufræðivefnum sem á eftir að nýtast okkur vel í framtíðinni í landafræðikennslu. Arna og Brimar Sandi eru hér að leita að Íslandi. Hér má sjá frétta bréf septembe...
Lesa fréttina Fréttabréf september 2013
Foreldrafundur

Foreldrafundur

Foreldrafundur er klukkan 20:00 í kvöld Vonandi mæta sem flestir Kveðja frá Krílakoti
Lesa fréttina Foreldrafundur
Þorsteinn Matthew 1. árs

Þorsteinn Matthew 1. árs

Í dag héldum við upp á 1. árs afmæli Þorsteins Matthew en hann á afmæli í dag, þann 3. september. Þorsteinn Matthew málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum ...
Lesa fréttina Þorsteinn Matthew 1. árs
Hilmir Þór 3 ára

Hilmir Þór 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmæli Hilmis Þórs en hann átti afmæli þann 1. september  Hilmir Þór málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn...
Lesa fréttina Hilmir Þór 3 ára
Kolbrún Svana 3 ára

Kolbrún Svana 3 ára

Í gær 29. ágúst héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Kolbrúnar Svönu hér í Krílakoti.. Kolbrún Svana málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hú...
Lesa fréttina Kolbrún Svana 3 ára
Michal Kjartan 2 ára

Michal Kjartan 2 ára

Í dag 26. ágúst varð Michal Kjartan 2 ára og héldum við upp á afmælið hans í dag hér í Krílakoti.  Michal Kjartan málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmæliss...
Lesa fréttina Michal Kjartan 2 ára
Amelia 2 ára

Amelia 2 ára

Þann 25.  ágúst verður hún Amelia 2 ára og héldum við upp á afmælið hennar í dag hér í Krílakoti. Amelia málaði kórónu og flaggaði íslenska fánanum.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og h...
Lesa fréttina Amelia 2 ára
Hólmfríður Bára 2 ára

Hólmfríður Bára 2 ára

  Þann 22. júlí varð hún Hólmfríður Bára 2 ára og héldum við upp á afmælið hennar í dag hér í Krílakoti. Hólmfríður Bára málaði kórónu og í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á ...
Lesa fréttina Hólmfríður Bára 2 ára
Gaman í Krílakoti

Gaman í Krílakoti

Komið sæl Nú eru börnin að koma í leikskólann, sum full af spenningi, sum feimin og önnur sorgmædd en flest eru þau samt full af gleði sem og starfsfólkið, það er jú alltaf gott að koma aftur til vinnu eftir gott sumarleyfi. Starf...
Lesa fréttina Gaman í Krílakoti

Leikskólinn opnar

Komið sæl Nú er sumarleyfið á enda og leikskólinn að hefjast að nýju. Eins og undanfarin ár sungu börnin í Vináttukeðjunni á föstudaginn, dásamlegur söngur hjá frábærum börnum. Gaman hversu margir mættu á svæðið, takk k
Lesa fréttina Leikskólinn opnar
Sveinn Heiðar 3 ára

Sveinn Heiðar 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmæli Sveins Heiðars en hann á afmæli þann 22. júlí.  Sveinn Heiðar málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann ...
Lesa fréttina Sveinn Heiðar 3 ára
Lea Dalstein 4 ára

Lea Dalstein 4 ára

Í dag héldum við upp á 4 ára afmæli Leu en hún á afmæli þann 1 ágúst. Lea málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin fjögur. Eftir sön...
Lesa fréttina Lea Dalstein 4 ára