Komið sæl
Í dag, 6. janúar, héldum við upp á 4 ára afmælið hennar Hafdísar Nínu.
Hafdís Nína málaði á kórónuna sína og við flögguðum íslenska fánanum henni til heiðurs.
Í ávaxtast...
Komið sæl
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári um leið og við þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Hér má sjá desemberfréttabréf frá Comenius þar sem fjallað er um verkefni Krílakots sem fékk...
Komið sæl
Öll börn í Krílakoti hafa nú fengið merktan taupoka undir óhreinan fatnað. Foreldrafélagið keypti pokana og foreldrar hitttust og stensluðu nöfn barnanna á pokana. Ágústa færði svo börnunum formlega pokana á söngfun...
Komið sæl
Það er nóg að gera hér í Krílakoti við undirbúning jólanna og ekki síður í að slaka á og brjóta upp daglegt leikskólastarf.
Börnin hafa með aðstoð kennaranna útbúið jólagjafir handa foreldrum sínum, þau fóru...
Í dag héldum við upp á 1 árs afmæli Kára Eyfjörð en hann átti afmæli í gær, þriðjudag,
þann 3. desember. Kári málaði sér kórónu og við flögguðum íslenska fánanum.
Í ávaxtastundi...
Komið sæl
Nú er fjölmenningarstefnan okkar loksins komin út á pólsku
Hana má sjá hér
Setti hér myndir frá söguskjóðuverkefninu og link á heimsókn N4 í Krílakot
http://www.n4.is/is/thaettir/file/soguskjodan-a-dalvik
Kveðja D...
Krilakot fær viðurkenningu fyrir comeniusarverkefni
Komið sæl
Það er gaman að segja frá því að Comeniusarverkefni Krílakots, With Different Traditions - Together on a Holiday, sem unnið var árin 2009-2011, fékk viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarverkefni. Þær þj...
Komið sæl
Í tilefni af degi íslenskrar tungu sem var á laugardaginn var samsöngur í Bergi í morgun, mánudaginn 18. nóvember. Frá Krílakoti fóru börnin af Skakkaland og Hólakoti og sungu með börnunum frá Kátakoti og Kötlukoti í...
Í dag 14. nóvember héldum við upp á 3 ára afmælið hans Mihaels en hann á afmæli þann 16. nóvember .
Mihaels málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn...
Í dag héldum við upp á 1 árs afmæli Daníels Ragúels en hann á afmæli nk. sunnudag,
þann 17.nóvember. Daníel málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum vi...