Fréttir

Græn framtíð

Græn framtíð

Komið sæl  og  Gleðilegt sumar Ég vil vekja athygli ykkar á verkefni sem Grænfánanefndin okkar stendur fyrir. Hér má sjá bréf frá nefndinni um söfnun raftækja Bestu kveðjur Drífa Þórarinsdóttir, leikskólastjóri.
Lesa fréttina Græn framtíð
Anton Andri 2. ára

Anton Andri 2. ára

Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hans Antons Andra. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni og á söngfundi sungum við fyrir hann afmælissönginn, ...
Lesa fréttina Anton Andri 2. ára
Sigurður Nói 2. ára

Sigurður Nói 2. ára

Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hans Sigurðar Nóa. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni og á söngfundi sungum við fyrir hann afmælissönginn...
Lesa fréttina Sigurður Nói 2. ára
Ásdís Inga 3 ára

Ásdís Inga 3 ára

Í dag 18. apríl héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Ásdísar Ingu en hún á afmæli þann 19. apríl. Hún málaði sér kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana  afmælissönginn og hún...
Lesa fréttina Ásdís Inga 3 ára
Urður 3. ára

Urður 3. ára

Í dag 17. apríl héldum við upp á 3. ára afmælið hennar Urðar. Urður málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana  afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú....
Lesa fréttina Urður 3. ára
Kristján Sölvi 2. ára

Kristján Sölvi 2. ára

  Þann 13. apríl héldum við upp á 2. ára afmælið hans Kristjáns Sölva. En hann átti afmæli 15. apríl. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávax...
Lesa fréttina Kristján Sölvi 2. ára
Lovísa 3 ára

Lovísa 3 ára

Í dag 16. apríl héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Lovísu. Hún málaði sér kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana  afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn b...
Lesa fréttina Lovísa 3 ára

Breyttur fundartími

Komið sæl Áður auglýstur fundur verður miðvikudaginn 11. apríl klukkan 17:00 en ekki 10. apríl. Bestu kveðjur Drífa Þórarinsdóttir, leikskólastjóri
Lesa fréttina Breyttur fundartími
Foreldrafundur

Foreldrafundur

Komið sæl Þriðjudaginn 10. apríl er foreldrafundur í Krílakoti. Vonandi sjá sem flestir sér fært að koma Málefni: Leikskólalóðin, George, Sharka,  Þorsteinn Björnsson og Jón Arnar Veturinn sem senn er á enda, umræður og ...
Lesa fréttina Foreldrafundur
Eyrún Hekla 2. ára

Eyrún Hekla 2. ára

   Þann 30. mars átti hún Eyrún Hekla 2. ára afmæli. Hún var búin að mála sér kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Á söngfundi sungum við öll fyrir hana afmælissönginn.&nb...
Lesa fréttina Eyrún Hekla 2. ára

Fréttabréf apríl

Komið sæl Hér má sjá fréttabréf fyrir apríl Bestu kveðjur og gleðilega páska Kveðja frá Krílakoti
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Alltaf gaman í Krílakoti

Alltaf gaman í Krílakoti

Komið sæl Nú á dögunum kom hún Kinga, sem er nemendi í 10. bekk Dalvíkurskóla og er í starfsnámi í Krílakoti í vetur, með auka barn/dúkku með sér í vinnu. Hún ásamt fleiri nemendum úr 10.bekk tók með sér barn/dúkku heim
Lesa fréttina Alltaf gaman í Krílakoti