Frá Helgu Írisi Ingólfsdóttur; Ósk um lausn frá störfum úr umhverfisráði.

Málsnúmer 201612076

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 288. fundur - 17.01.2017

Tekið fyrir erindi frá Helgu Írisi Ingólfsdóttur, rafbréf dagsett þann 14. desember 2016, þar sem hún óskar lausnar úr umhverfisráði Dalvíkurbyggðar sem aðalmaður.



Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Helgu Írisi lausn frá störfum úr umhverfisráði.