Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Tíminn líður hratt, á gervihnatta... jú mikið rétt, desember að renna í hlað með alla sína viðburði, gleði og gaman. Við ætlum að halda stundaskrá eins og kostur er í desember, láta okkur líða vel, tendra ljós og njóta þe...
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar

Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar

Kæru eldri borgarar, ömmur og afar á Árskógsströnd. Viltu spila, lesa eða leika með okkur í Árskógarskóla á föstudaginn? Okkur í skólanum langar að bjóða eldri borgurum á Ströndinni og ömmum og öfum skólans (sem eru auðvit...
Lesa fréttina Eldri borgarar á Ströndinni, ömmur og afar
Gegn einelti

Gegn einelti

Laugardaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Dagurinn er til þess að minna okkur á mikilvægi forvarna gegn einelti og hversu alvarlegt það er þegar einhver verður fyrir einelti. Þolendur og gerendur þurfa aðstoð í öllum t...
Lesa fréttina Gegn einelti
Foreldrafélagið

Foreldrafélagið

Jæja gott fólk. Nú er komið að hinum árlega piparkökubakstri foreldrafélagasins. Eins og áður er þessu skipt upp á þrjú kvöld, 18. – 20. nóvember, og þurfa foreldra aðeins að vinna eitt kvöld af þessum þremur. Við ætl...
Lesa fréttina Foreldrafélagið
Jónu hópur okt

Jónu hópur okt

Við í Besta ofurhetjuhópnum höfum átt skemmtilegan október og endilega kíkið á myndir frá okkur. Við bjuggum til stafabók þar sem allir þurftu að æfa sig í að skrifa stafi stafrófsins, bæði litla og stóra, raða í stafr...
Lesa fréttina Jónu hópur okt
Okt mið og yngstu

Okt mið og yngstu

Búið er að setja inn nokkrar myndir af börnunum úr Guðrúnarhóp þar sem þau eru í frjálsum leik og í kubbaverkefni. Einnig fengu börnin í Gerðar hópi að vera með elstu í hópastarfi að þræða perlur og búa sé...
Lesa fréttina Okt mið og yngstu
Stærðfræði og leikur okt

Stærðfræði og leikur okt

Nú er komið inn fullt af nýjum myndum af því sem við höfum verið að aðhafast í stærðfræði og leik í október. Við erum búinn að vera vinna aðeins meira með form, kynnt okkur peninga og verslað fyrir þá úti sem inni. Einnig...
Lesa fréttina Stærðfræði og leikur okt
Hríseyjarskóli í heimsókn

Hríseyjarskóli í heimsókn

Nemendur og kennarar úr Hríseyjarskóla heimsóttu okkur í dag. Nemendum var skipt í tvo hópa, eldri og yngri og byrjuðu yngri nemendur í íþróttahúsi í Tarsanleik. Hinir eldri höfðu val um föndurgerð í listasmiðju, trailergerð
Lesa fréttina Hríseyjarskóli í heimsókn
Fréttabréf nóvember

Fréttabréf nóvember

Nú er komið út fréttabréf og viðburðardagatal fyrir nóvember, endilega kíkið á það og kynnið ykkur það vel. 
Lesa fréttina Fréttabréf nóvember
Hópastarf hjá Eplahóp

Hópastarf hjá Eplahóp

Það er komið nafn á hóp barnanna fædd 2011 og 2012 á Kötlukoti og sigraði nafnið Eplahópur eftir mjög svo formlega kosningu. Hópastarfið gengur vel, frábær börn og alltaf nóg að gera. Við erum að æfa okkur að skiptast á, hl...
Lesa fréttina Hópastarf hjá Eplahóp
Kvenfélagskonur komu færandi hendi

Kvenfélagskonur komu færandi hendi

Í dag komu konur úr Kvenfélaginu Hvöt á Árskógsströnd og færðu okkur í Árskógarskóla sjónvarp að gjöf sem leysir af úrelt túbusjónvarp, einnig fær skólinn peningagjöf sem við ætlum að nýta til bókakaupa á bókasaf...
Lesa fréttina Kvenfélagskonur komu færandi hendi
Stærðfræði og leikur

Stærðfræði og leikur

Í september erum við búin að eiga góðar stundir saman elstu börn leikskólans og 1. bekkur. Við höfum verið að vinna með 10 vini, súlurit, einingakubba og kapplakubba í tengslum við heimabyggðarþema, form og mynstur. Við höfum e...
Lesa fréttina Stærðfræði og leikur