Við í Besta ofurhetjuhópnum höfum átt skemmtilegan október og endilega kíkið á myndir frá okkur. Við bjuggum til stafabók þar sem allir þurftu að æfa sig í að skrifa stafi stafrófsins, bæði litla og stóra, raða í stafrófsröð og síðan bjuggum við til bók. Við erum einnig búinn að vera að vinna með stafakubba og orð. Við erum einnig farinn að vinna að skemmtilegu verki fyrir jólinn enn það má enginn vita neitt um það Þá erum við að vinna með söguna um Karlsson Lítil, Trítil og fuglanna og endilega að spyrja börnin út í hana.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is