Foreldrafélag Árskógarskóla
Á fundi þann 9. október 2012 var stofnað Foreldrafélag Árskógarskóla.
Markmið og tilgangur félagsins er að:
- vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum
- efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans
- styðja heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði
- koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál
- standa vörð um réttindi barna til mennta og aukins þroska
Stjórn félagsins 2023-2024 skipa eftirtaldir:
síða í vinnslu...