Frístund í Árskógarskóla

Frístund er samtvinnuð starfi leikskólastigs og er fyrir nemendur í 1.-4. bekk frá 13:30 er skóladegi grunnskólastigs lýkur til 16:00 alla virka daga. Frístund fylgir starfstíma grunnskólastigs samkvæmt skóladagatali.  

Gjaldskrá frístundar 2024

Sömu afsláttarreglur gilda eins og hjá leikskólum sveitarfélagsins. 

Greitt er að lágmarki fyrir 10 klst. á mánuði. Sótt er um hvert skólaár (ágúst – júní) fyrir sig. Ef þjónustu er sagt upp skal það gert fyrir 15. dag mánaðar og tekur uppsögnin þá gildi næstu mánaðarmót þar á eftir. Uppsögn skal vera skrifleg. Greitt er mánaðarlega og berst greiðsluseðill til foreldra.   

Nemandi 1





Nemandi 2