Heimilisfræði 3.-5. bekkur

Heimilisfræði 3.-5. bekkur

Börnin í 3.-5. bekk voru í heimilisfræði og bjuggu til búðing sem þau borðuðu í nestinu. Jafnframt skáru þau niður ávexti fyrir allan skólann. Þau voru mjög liðtæk í frágangi enda tóku þau líka að sér frágang eftir morg...
Lesa fréttina Heimilisfræði 3.-5. bekkur

Starf skólaliða laust til umsóknar

Starf skólaliða við Árskógarskóla Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 70-80% starf skólaliða. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur á aldrinum 1 árs til 13 ára og 14 star...
Lesa fréttina Starf skólaliða laust til umsóknar
Innritun í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Innritun í grunnskóla skólaárið 2014-2015

Þá er vorið að nálgast sem þýðir að foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 eiga að innrita barn í skóla. Vinsamlegast kynnið ykkur allt um innritun hér og innritið barn fyrir 1. apríl. 
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla skólaárið 2014-2015
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

6. febrúar var Dagur leikskólans. Hann var að sjálfsögðu haldin hátíðlegur hér í Árskógarskóla. Hér var opið hús og var gaman að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært um að mæta. Kötlukots börn voru búin að búa ...
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Fréttabréf og viðburðir í mars

Fréttabréf og viðburðir í mars

Hvernig stendur á þessu, strax kominn mars? Já sko, vel gefin kona af Ströndinni sagði eitt sinn að þar sem er gaman líður tíminn hratt! Já við viljum alltaf hafa gaman í skólanum okkar og framundan er fullt af skemmtilegum atburðum...
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðir í mars
Ríkidæmi í Árskógi

Ríkidæmi í Árskógi

Í Árskógarskóla eru í vetur 41 nemandi á leik- og grunnskólastigi. Börnin koma af Hauganesi, Árskógssandi, Kálfsskinni, Hátúni, Syðri-Haga, Stærri-Árskógi og frá Dalvík. Flottur hópur af góðum börnum. Til gamans má þess ge...
Lesa fréttina Ríkidæmi í Árskógi
Geiturnar þrjár og tröllið

Geiturnar þrjár og tröllið

Hver þekkir ekki söguna um geiturnar þrjár sem voru að bíta gras? Þær sáu svo að grasið var grænna hinum megin við brúna og ákváðu að fara yfir til að bíta grasið! En þær vissu hins vegar ekki að undir brúnni bjó tröll s...
Lesa fréttina Geiturnar þrjár og tröllið
Jónu hópur

Jónu hópur

Nú eru loksins komnar inn myndir af hópnum mínum eftir tæknileg vandamál. Ég setti allar myndirnar saman í möppu og endilega verið dugleg að skoða. Myndirnar eru teknar í nokkrum hópastarfstímum en flestir tímarnir snérust um ...
Lesa fréttina Jónu hópur
Pétur Jökull 4 ára

Pétur Jökull 4 ára

Þann 6. febrúar varð Pétur Jökull 4 ára. Hann var búinn að búa sér til kórónu sem hann setti upp þegar haldið var upp á afmælið hans. Hann bauð börnunum upp á ávexti og sungið var fyrir hann afmælissönginn. Óskum við Pét...
Lesa fréttina Pétur Jökull 4 ára
Ingibjörg Lea 2 ára

Ingibjörg Lea 2 ára

Þann 21. janúar varð Ingibjörg Lea 2 ára. Hún bjó sér til kórónu, bauð börnunum í ávaxtaveislu og sungið var fyrir hana afmælissönginn. Einnig varð hún lestarstjóri í afmælislestinni. Óskum við Ingibjörgu Leu og fjölskyld...
Lesa fréttina Ingibjörg Lea 2 ára
Sólbjört 1 árs

Sólbjört 1 árs

Þann 18. janúar varð Sólbjört 1 árs. Sólbjört og mamma hennar bjuggu saman til afmæliskórónu. Haldin var ávaxtaveisla fyrir hana en þar sem hún svaf hana af sér fékk hún afmælishádegisverð í staðinn með ljúffengum ávöxtum...
Lesa fréttina Sólbjört 1 árs
Upplestrarhátíð

Upplestrarhátíð

Í dag var upplestrarhátíð og forval fulltrúa Árskógarskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk sem haldin verður í Bergi á Dalvík 19. mars. Þessir frábæru upplesarar hafa æft sig í allan vetur en ræktunarhluti keppninnar h...
Lesa fréttina Upplestrarhátíð