Ríkidæmi í Árskógi

Ríkidæmi í Árskógi

Í Árskógarskóla eru í vetur 41 nemandi á leik- og grunnskólastigi. Börnin koma af Hauganesi, Árskógssandi, Kálfsskinni, Hátúni, Syðri-Haga, Stærri-Árskógi og frá Dalvík. Flottur hópur af góðum börnum. Til gamans má þess ge...
Lesa fréttina Ríkidæmi í Árskógi
Geiturnar þrjár og tröllið

Geiturnar þrjár og tröllið

Hver þekkir ekki söguna um geiturnar þrjár sem voru að bíta gras? Þær sáu svo að grasið var grænna hinum megin við brúna og ákváðu að fara yfir til að bíta grasið! En þær vissu hins vegar ekki að undir brúnni bjó tröll s...
Lesa fréttina Geiturnar þrjár og tröllið
Jónu hópur

Jónu hópur

Nú eru loksins komnar inn myndir af hópnum mínum eftir tæknileg vandamál. Ég setti allar myndirnar saman í möppu og endilega verið dugleg að skoða. Myndirnar eru teknar í nokkrum hópastarfstímum en flestir tímarnir snérust um ...
Lesa fréttina Jónu hópur
Pétur Jökull 4 ára

Pétur Jökull 4 ára

Þann 6. febrúar varð Pétur Jökull 4 ára. Hann var búinn að búa sér til kórónu sem hann setti upp þegar haldið var upp á afmælið hans. Hann bauð börnunum upp á ávexti og sungið var fyrir hann afmælissönginn. Óskum við Pét...
Lesa fréttina Pétur Jökull 4 ára
Ingibjörg Lea 2 ára

Ingibjörg Lea 2 ára

Þann 21. janúar varð Ingibjörg Lea 2 ára. Hún bjó sér til kórónu, bauð börnunum í ávaxtaveislu og sungið var fyrir hana afmælissönginn. Einnig varð hún lestarstjóri í afmælislestinni. Óskum við Ingibjörgu Leu og fjölskyld...
Lesa fréttina Ingibjörg Lea 2 ára
Sólbjört 1 árs

Sólbjört 1 árs

Þann 18. janúar varð Sólbjört 1 árs. Sólbjört og mamma hennar bjuggu saman til afmæliskórónu. Haldin var ávaxtaveisla fyrir hana en þar sem hún svaf hana af sér fékk hún afmælishádegisverð í staðinn með ljúffengum ávöxtum...
Lesa fréttina Sólbjört 1 árs
Upplestrarhátíð

Upplestrarhátíð

Í dag var upplestrarhátíð og forval fulltrúa Árskógarskóla fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk sem haldin verður í Bergi á Dalvík 19. mars. Þessir frábæru upplesarar hafa æft sig í allan vetur en ræktunarhluti keppninnar h...
Lesa fréttina Upplestrarhátíð
Dagur leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar

Dagur leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar

Fimmtudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. ...
Lesa fréttina Dagur leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar
Fréttabréf og viðburðadagatal febrúar

Fréttabréf og viðburðadagatal febrúar

Gott fólk! Febrúar að renna í hlað með öllum sínum frábæru dögum og hækkandi sól. Ýmislegt að gerast í Árskógarskóla þennan mánuðinn sem aðra og því mikilvægt sem aldrei fyrr að kynna sér vel fréttabréf febrúar. Gó
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðadagatal febrúar
Grænfáni-umsókn um endurflöggun

Grænfáni-umsókn um endurflöggun

Árskógarskóli flaggaði Grænfána á nýrri stöng 11. september 2013 á formlegri skólasetningu eftir endurbætur á útileiksvæði. Strax í upphafi nýs skóla 1. ágúst 2012 var stefnan sett á að halda Grænfánanum uppi um ókomna t
Lesa fréttina Grænfáni-umsókn um endurflöggun
Eyvör Elva 5 ára

Eyvör Elva 5 ára

8 janúar 2013 átti Eyvör Elva afmæli. Allir sungu fyrir hana og Árna Björn sem var 12 ára sama dag, afmælissönginn á gæðastund. Eyvör Elva bjó til kórónu og bauð öllum á Kötlukoti upp á ávexti. Óskum við fjölskyldum Eyvara...
Lesa fréttina Eyvör Elva 5 ára
Heimanám í Árskógarskóla

Heimanám í Árskógarskóla

Gleðilegt nýtt ár! Umræða um heimanám grunnskólastigs, kosti þess og galla, kemur eðlilega reglulega upp á yfirborðið og hollt og gott að ræða um það. Sumum nemendum hentar vel að vinna ákveðna þætti námsins heima, öðrum e...
Lesa fréttina Heimanám í Árskógarskóla