Uppeldi til ábyrgðar

Uppeldi til ábyrgðar

Kötlukot hittist á fundi á föstudaginn og var rætt um sáttmála hvernig við viljum hafa hlutina á Kötlukoti enn einnig skýr mörg, það er hvað er alls ekki í boði. Börnin ákváðu sjálf 3 reglur hvernig við viljum hafa hlutina
Lesa fréttina Uppeldi til ábyrgðar
Ólafur Árni 3 ára

Ólafur Árni 3 ára

18. október hélt Ólafur Árni upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hann var áður búinn að búa sér til kórónu enn setti hana upp á afmælisdaginn. Hann setti sig fremstan í afmælislestina, bauð börnunum uppá ávexti og grænmeti...
Lesa fréttina Ólafur Árni 3 ára
Marinó Steinn 4 ára

Marinó Steinn 4 ára

Marinó Steinn hélt upp á afmælið sitt á afmælisdaginn þann 16 október. Marinó var búinn að búa sér til kórónu enn síðan var hún sett upp á afmælisdaginn, börnin sungu fyrir hann afmælissönginn og hann bauð öllum upp á á...
Lesa fréttina Marinó Steinn 4 ára
Smiðjur á Kötlukoti

Smiðjur á Kötlukoti

Það sem börnunum á Kötlukoti fannst mjög spennandi sem 1-7 bekkur fékk að gera eru smiðjur (heimilisfræði, saumar og smíðar). Kennarar á Kötlukoti útbjuggu heftir sem börnin fara eftir þegar þau eru í smiðjum. Í þessu hefti ...
Lesa fréttina Smiðjur á Kötlukoti
Skólaþing-jafnrétti

Skólaþing-jafnrétti

Skólaþing Árskógarskóla var haldið fimmtudaginn 17. október þar sem fjallað var um jafnrétti í skólastarfi en jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar og þetta þing því liður í innleiðingu þess grunnþáttar.  Markmi
Lesa fréttina Skólaþing-jafnrétti
Starfsfólkið í Árskógarskóla

Starfsfólkið í Árskógarskóla

Nú er hafið 2. starfsár Árskógarskóla eftir að nýr skóli tveggja skólastiga varð til. Í þessum skóla vinnur frábært starfsfólk, fjölbreyttur hópur fólks sem hefur reynslu af kennslu, af vinnu með börnum, úr fiskvinnslu ...
Lesa fréttina Starfsfólkið í Árskógarskóla
Sögugrunnur

Sögugrunnur

Árskógarskóli var að eignast kennslutæki sem heitir sögugrunnur. Sögugrunnurinn hentar breiðum aldurshópi og er gott tæki til að efla íslenskt mál barna. Sögugrunnurinn er byggður á myndum og orðum sem hægt er að raða saman og ...
Lesa fréttina Sögugrunnur
Stærðfræði vinna á Kötlukoti

Stærðfræði vinna á Kötlukoti

Kötlukotskrakkar eru afskaplega dugleg að æfa sig í stærðfræði og þar sem að náttúruþema var að ljúka hjá okkur ákváðum við að safna laufblöðum og þurka. Við teiknuðum síðan tré og börnin máttu velja sér tölu sem v...
Lesa fréttina Stærðfræði vinna á Kötlukoti
Töframaður

Töframaður

8. október kom Einar töframaður til okkar í heimsókn. Hann sýndi börnunum öll sín helstu töfrabrögð og voru þau stór glæsileg. Allir skemmtu sér stór vel og mikið var pælt eftir þessa heimsókn. Hér má sjá myndir. 
Lesa fréttina Töframaður
Gæðastund 1-4 bekkur október

Gæðastund 1-4 bekkur október

9. október sá 1-4 bekkur um gæðastund. Þau settu á svið leikritið um Pétur og úlfinn og var það stórglæsilegt hjá þeim. Þegar þau höfðu lokið sér af var kynnt nýtt dót og námsgögn sem skólinn var að eignast. Hér má sj...
Lesa fréttina Gæðastund 1-4 bekkur október
Gæðastund Kötlukots í október

Gæðastund Kötlukots í október

2 október átti Kötlukot að sjá um gæðastundina. Ákveðið var að börnin myndu fara með vísu septembermánaðar, syngja fyrir börnin vísurnar um stafina A, Á og E og að lokum syngja lagið Lærum og leikum með hljóðin. Þegar Kö...
Lesa fréttina Gæðastund Kötlukots í október
Sögusteinar á Kötlukoti

Sögusteinar á Kötlukoti

Í haust hefur hópur á Kötlukoti verið að kynna sér sögusteina. Þau hafa verið að búa til eigin stein, segja sögur og sjá hvernig þeir virka. Þetta er búin að vera virkilega skemmtileg vinna og ætlum við að halda henni áfram
Lesa fréttina Sögusteinar á Kötlukoti