Ísadóra afmæli

Ísadóra afmæli

Daginn áður enn við héldum í sumarfrí hélt Ísadóra upp á afmælið sitt í leikskólanum enn hún átti afmæli 15 júlí. Hún var búinn að búa sér til kórónu sem hún fékk og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska
Lesa fréttina Ísadóra afmæli
Viðtöl og innkaupalistar

Viðtöl og innkaupalistar

Hér er að finna viðtalsboðun fyrir nemendur og foreldra 1.-7. bekkjar,innkaupalista 2.-4. bekkjar, innkaupalista 5.-7. bekkjar. Nemendur í 1. bekk fá skólatösku með námsgögnum að gjöf frá Dalpay svo fyrir 1. bekk er enginn innkaupali...
Lesa fréttina Viðtöl og innkaupalistar
Skólastarfið hefst

Skólastarfið hefst

Skólastarf í Árskógarskóla fór af stað miðvikudaginn 14. ágúst er kát börn á leikskólaaldri mættu eftir sumarfrí. Þau fóru að sjálfsögðu strax út að leika á nýja leiksvæðinu, bara gaman þar! Grunnskólastarf hefst með...
Lesa fréttina Skólastarfið hefst
Framkvæmdir við leiksvæði

Framkvæmdir við leiksvæði

Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst, er vinna við leiksvæði sunnan skólans í fullum gangi enda stutt í að skólastarf fari á fullt og nemendur mæta. Búið er að malbika hjólastíga, setja niður leiktæki, gera sandkassa, verið er að set...
Lesa fréttina Framkvæmdir við leiksvæði
Fréttabréf ágúst

Fréttabréf ágúst

Nýtt skólaár gengið í garð og því er hér komið fréttabréf fyrir ágúst. 
Lesa fréttina Fréttabréf ágúst
Húsdýraþema

Húsdýraþema

Við tókum rúma viku í húsdýraþema og fengu börnin að kjósa sér dýr sem þau vildu fræðast betur um. Börnin unnu hin ýmsu verkefni ásamt því að miðla þekkingu til hinna hópanna afraksturinn var síðan sýndur á opnu húsi. ...
Lesa fréttina Húsdýraþema
Út að borða

Út að borða

10 júlí var svo æðislegt veðrið að engum langaði inn að drekka. Því ákváðum við að bera matinn yfir á Leikbæ og fara í lautarferð þar. Boðið var uppá dýrindis fiskibollur og meðlæti. Hér er hægt að sjá myndir frá la...
Lesa fréttina Út að borða
Fjöruferð

Fjöruferð

9 júlí gengu Kötlukotsbörn niður á Hauganes og fóru í Sandvíkurfjöruna. Veðrið var meiriháttar og ferðinn stórkostleg í alla staði. Allir skemmtu sér vel við að sulla, byggja, veiða og finna hina ýmsu fjársjóði. Í hádegi...
Lesa fréttina Fjöruferð
Opið hús

Opið hús

5 júlí var opið hús hjá okkur í Árskógarskóla. Börnin buðu upp á vetingar sem þau höfðu bakað og síðan sýndu þau afrakstur húsdýraþemans. Kærar þakkir fyrir komuna þið sem kíktuð á okkur. 
Lesa fréttina Opið hús
Drullu bakarí

Drullu bakarí

4 júlí var sett upp drulluköku bakarí í Árskógarskóla. Börnin lögði sig allan fram við að baka og skreyta kökurnar sem síðan fóru í bakarí. Allir sem áttu pening gátu verslað. Fullt af flottum myndum af bökurunum koma hér.&...
Lesa fréttina Drullu bakarí
Skógreiturinn

Skógreiturinn

Í dag 3 júlí fóru allir í gönguferð í skógreitinn. Þar var fengið sér ávexti og leikið sér frjálst í skóginum. Æðislegur dagur þar sem allir skemmtu sér vel.Hér koma myndir úr skóginum. 
Lesa fréttina Skógreiturinn
Fiski vinna

Fiski vinna

Fjöruferðinn sem átti að vera 2 júlí var frestað vegna veðurs. Hins vegar ákváðum við að vinna samt með sjóin og fiskana ofl. Börnin eru á fullu að æfa lögin sem sungin verða á sviðinu á fiskidaginn og ákváðum við að t...
Lesa fréttina Fiski vinna