Nemendaráð 2013-2014

Nemendaráð 2013-2014

Kosningar til nemendaráðs fóru fram í dag og voru æsispennandi. Fulltrúar í 4.-7. bekk skipa nemendaráð. Svo fór að eftirtaldir hlutu kosningu: Aðalmenn: Smári Freyr Kristjánsson, formaður, 7. b. Sandra Ósk Sævarsdóttir, varaform...
Lesa fréttina Nemendaráð 2013-2014
Gjöf

Gjöf

Agnes og Ólafur komu fyrir hönd Bruggsmiðjunnar Kalda og færðu Árskógarskóla 2 þríhjól í mismunandi stærðum og eitt jafnvægishjól en það er væntanlegt.  Það er frábært að hafa fengið fleiri hjól fyrir börn...
Lesa fréttina Gjöf
Réttarferð Kötlukots í ágúst

Réttarferð Kötlukots í ágúst

Börnin á Kötlukoti drifu sig í réttina og léku sér þar ásamt því að skoða nánasta umhverfi og kíkja í berjamó. Allir fundu eitthvað við sitt hæfi og áttu góðan dag.Hér má sjá myndir úr ferðinni.
Lesa fréttina Réttarferð Kötlukots í ágúst
Ólafur Örn afmæli

Ólafur Örn afmæli

Ólafur Örn átti afmæli í sumarlokununni eða 4 ágúst. Ólafur hélt upp á afmælið sitt daginn sem við opnuðum. Hann bjó sér til kórónu og bauð öllum í ávaxtaveislu. Viljum við óska Ólafi Erni og fjölskyldu hans innilega til...
Lesa fréttina Ólafur Örn afmæli
Plöntuþema

Plöntuþema

Fyrir sumarfrí unnu börnin skemmtilegt plöntuþema. Börnunum var skipt upp í hópa þvert á aldur og var farið út í náttúruna og rannsakað plöntur eftir áhuga hvers hóps fyrir sig. Var þetta mjög skemmtilegt verkefni og börnin mj...
Lesa fréttina Plöntuþema
Ísadóra afmæli

Ísadóra afmæli

Daginn áður enn við héldum í sumarfrí hélt Ísadóra upp á afmælið sitt í leikskólanum enn hún átti afmæli 15 júlí. Hún var búinn að búa sér til kórónu sem hún fékk og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska
Lesa fréttina Ísadóra afmæli
Viðtöl og innkaupalistar

Viðtöl og innkaupalistar

Hér er að finna viðtalsboðun fyrir nemendur og foreldra 1.-7. bekkjar,innkaupalista 2.-4. bekkjar, innkaupalista 5.-7. bekkjar. Nemendur í 1. bekk fá skólatösku með námsgögnum að gjöf frá Dalpay svo fyrir 1. bekk er enginn innkaupali...
Lesa fréttina Viðtöl og innkaupalistar
Skólastarfið hefst

Skólastarfið hefst

Skólastarf í Árskógarskóla fór af stað miðvikudaginn 14. ágúst er kát börn á leikskólaaldri mættu eftir sumarfrí. Þau fóru að sjálfsögðu strax út að leika á nýja leiksvæðinu, bara gaman þar! Grunnskólastarf hefst með...
Lesa fréttina Skólastarfið hefst
Framkvæmdir við leiksvæði

Framkvæmdir við leiksvæði

Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst, er vinna við leiksvæði sunnan skólans í fullum gangi enda stutt í að skólastarf fari á fullt og nemendur mæta. Búið er að malbika hjólastíga, setja niður leiktæki, gera sandkassa, verið er að set...
Lesa fréttina Framkvæmdir við leiksvæði
Fréttabréf ágúst

Fréttabréf ágúst

Nýtt skólaár gengið í garð og því er hér komið fréttabréf fyrir ágúst. 
Lesa fréttina Fréttabréf ágúst
Húsdýraþema

Húsdýraþema

Við tókum rúma viku í húsdýraþema og fengu börnin að kjósa sér dýr sem þau vildu fræðast betur um. Börnin unnu hin ýmsu verkefni ásamt því að miðla þekkingu til hinna hópanna afraksturinn var síðan sýndur á opnu húsi. ...
Lesa fréttina Húsdýraþema
Út að borða

Út að borða

10 júlí var svo æðislegt veðrið að engum langaði inn að drekka. Því ákváðum við að bera matinn yfir á Leikbæ og fara í lautarferð þar. Boðið var uppá dýrindis fiskibollur og meðlæti. Hér er hægt að sjá myndir frá la...
Lesa fréttina Út að borða