Fyrir sumarfrí unnu börnin skemmtilegt plöntuþema. Börnunum var skipt upp í hópa þvert á aldur og var farið út í náttúruna og rannsakað plöntur eftir áhuga hvers hóps fyrir sig. Var þetta mjög skemmtilegt verkefni og börnin mjög fróð um plöntur. Hér má sjá myndir úr starfinu.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is