Skólaslit 2012-2013

Skólaslit 2012-2013

Árskógarskóla var formlega slitið í fyrsta skiptið 7. júní 2013. Elsti árgangur leikskólastigs var útskrifaður formlega af leikskólastigi, 7 bekkur var kvaddur og börn í 1-7 bekk fengu vitnisburðinn sinn. Einar frá Lions klúbbnum...
Lesa fréttina Skólaslit 2012-2013
Rababari

Rababari

Nú erum við búinn að taka upp rababara, þrífa hann og Ella okkar búin að búa til sultu úr honum.Hér koma nokkrar myndir frá því að við vorum að taka upp.
Lesa fréttina Rababari
Vorhátíð Árskógarskóla

Vorhátíð Árskógarskóla

31. maí 2013 var haldin vorhátíð Árskógarskóla í blíðskaparveðri. Dagurinn byrjaði á því að allir nemendur skólans fóru og týndu rusl í næsta nágreni. Kötlukot hélt upp á afmæli Jóns Ævars. Boðið var uppá h...
Lesa fréttina Vorhátíð Árskógarskóla
Drullumalls fjör

Drullumalls fjör

Nú erum við svo einstaklega heppinn að hafa drullumallsvæði og finnst börnunum það frábært. Mikilvægt er að hafa góð stígvél og pollabuxur á slíkum dögum þar sem sum börnin vildu helst taka sundsprett í þessu ;) Endilega kí...
Lesa fréttina Drullumalls fjör
Hestahópur maí

Hestahópur maí

Nú er enn einn mánuðurinn liðinn. Maí er búinn að vera afskaplega skemmtilegur hjá okkur í Hestahópi. Við höfum verið að fá annað hvort yngri eða eldri með okkur í hópastarf sem hefur gert það fjölbreyttara og skemmtile...
Lesa fréttina Hestahópur maí
Jón Ævar afmæli

Jón Ævar afmæli

31. maí 2013 hélt Jón Ævar upp á 1 árs afmælið sitt. Hann var búinn að búa til kórónu og síðan var haldinn ávaxtaveisla. Þennan dag var einnig vorhátíð skólans þannig að það var mikið fjör á afmælinu hans. Viljum við ...
Lesa fréttina Jón Ævar afmæli
Elsa afmæli

Elsa afmæli

Þann 16. maí 2013 hélt Elsa upp á 5 ára afmælið sitt. Hún var búin að búa til kórónu og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska Elsu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með afmælið.  &nb...
Lesa fréttina Elsa afmæli

Glænýtt júní fréttabréf

Vegna mistaka er búið að uppfæra fréttabréfið fyrir júní og allir afmælisdagar komnir inn ;)
Lesa fréttina Glænýtt júní fréttabréf
Skólaslit föstudaginn 7. júní kl. 10°°

Skólaslit föstudaginn 7. júní kl. 10°°

Föstudaginn 7. júní kl. 10°° eru skólaslit í félagsheimilinu. Nemendur grunnskólastigs fá afhentan vitnisburð og 7. bekkur er kvaddur auk þess sem elsti árgangur leikskólastigs er formlega útskrifaður af fyrsta skólastiginu....
Lesa fréttina Skólaslit föstudaginn 7. júní kl. 10°°
Fréttabréf júní

Fréttabréf júní

Hér er komiðfréttabréf og viðburðardagatal fyrir júní. Hlökkum til að leika okkur úti í sumar. 
Lesa fréttina Fréttabréf júní
Vorhátíð

Vorhátíð

Föstudaginn 31. maí frá 10°°-14°° höldum við vorhátíð Árskógarskóla. Við ætlum að leika okkur úti, fara í kubb, parkour, hjólaþrautir, fótbolti, körfubolti, krítum parís og hoppum, tínum rusl umhverfis skóla...
Lesa fréttina Vorhátíð
Skólaferðalag 5.-7. bekkjar

Skólaferðalag 5.-7. bekkjar

Dagana 21.-22. maí fór 5.-7. bekkur ásamt þremur kennurum í skólaferðalag/námsferð. Lagt var af stað snemma að morgni, Þorgeirskirkja skoðuð, Goðafoss, Bílasafnið á Ystafelli, vaðið í heitri gullfiskatjörn, bryggjurölt á H
Lesa fréttina Skólaferðalag 5.-7. bekkjar