Uppbyggingarstefnan

Uppbyggingarstefnan

Uppbyggingarstefnan (Restitution) er hugmyndakerfi sem starfsfólk skóla Dalvíkurbyggðar notar í samskipta- og agamálum. Lögð er áhersla á kennslu sjálfsaga, sjálfsstjórn og uppbyggileg samskipti. Uppbygging miðar að því að finna ...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan
Stafurinn A

Stafurinn A

Við á Kötlukoti tökum fyrir einn staf í ákveðinn tíma. Nú erum við búin að vinna vel með stafinn A og ákváðum við að kveðja hann vel. Börnin skrifuðu stafinn A og sungu svo stafavísuna um A um leið og þau buðu Á velkominn...
Lesa fréttina Stafurinn A
Smiðjur

Smiðjur

Nú fara öll börn á Kötlukoti í smiðjur. Í smiðjum eru börn ýmist að fara í handavinnu, smíðar eða heimilisfræði. Verkefni til að mynda hjá árgangi 2009 í handavinnu þetta skólaárið er að vefa. Þau eru öll komin vel af ...
Lesa fréttina Smiðjur
Dagur læsis 8 sept

Dagur læsis 8 sept

Í tilefni af Degi læsis sem var 8. sept. 2013 máttu öll börn skólans koma með bók í skólann mánudaginn 9. sept. Mikið var lesið þennan dag og notið bókanna. Hér eru nokkrar myndir af Kötlukotsbörnum frá þessum degi. 
Lesa fréttina Dagur læsis 8 sept
Tónlistarstund sept 13

Tónlistarstund sept 13

Heimir er aftur byrjaður á fullu með tónlistarstundir á Kötlukoti. Hann kemur til okkar alla þriðjudaga. Í hverjum mánuði er ákveðið hljóðfæri sem er kynnt börnunum. Hljóðfæri september mánaðar er harmonikka.Komnar eru myndi...
Lesa fréttina Tónlistarstund sept 13
UNICEF-hreyfingin, 95.428,00 kr. söfnuðust!

UNICEF-hreyfingin, 95.428,00 kr. söfnuðust!

Nemendur Árskógarskóla hafa undanfarin ár styrkt Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, með því að hlaupa, ganga eða hreyfa sig eins og mögulegt er á ákveðnum tíma og safnað svo áheitum samkvæmt vegalengd. Nemendur stó
Lesa fréttina UNICEF-hreyfingin, 95.428,00 kr. söfnuðust!
Kynningarfundur og aðalfundur

Kynningarfundur og aðalfundur

Þriðjudaginn 10. september kl. 16:30 er kynningarfundur skólastjórnenda, í skólanum á bókasafni, á ýmsum þáttum er varða nám og kennslu í vetur og þá gefst tækifæri til að ræða almennt um starfið og spyrja spurninga eða kom...
Lesa fréttina Kynningarfundur og aðalfundur
Fréttabréf september

Fréttabréf september

Hér kemur fréttabréf og viðburðadagatal fyrir september, kynnið ykkur vel hvað er framundan!
Lesa fréttina Fréttabréf september
Samkennsla skólastiga

Samkennsla skólastiga

Í vetur er markviss samkennsla skólastiganna tveggja, leik– og grunnskólastigs, sett í stundaskrá tvisvar í viku. Á þriðjudögum og fimmtudögum kenna okkar frábæru leik– og grunnskólakennarar saman blöndu af els...
Lesa fréttina Samkennsla skólastiga
Nemendaráð 2013-2014

Nemendaráð 2013-2014

Kosningar til nemendaráðs fóru fram í dag og voru æsispennandi. Fulltrúar í 4.-7. bekk skipa nemendaráð. Svo fór að eftirtaldir hlutu kosningu: Aðalmenn: Smári Freyr Kristjánsson, formaður, 7. b. Sandra Ósk Sævarsdóttir, varaform...
Lesa fréttina Nemendaráð 2013-2014
Gjöf

Gjöf

Agnes og Ólafur komu fyrir hönd Bruggsmiðjunnar Kalda og færðu Árskógarskóla 2 þríhjól í mismunandi stærðum og eitt jafnvægishjól en það er væntanlegt.  Það er frábært að hafa fengið fleiri hjól fyrir börn...
Lesa fréttina Gjöf
Réttarferð Kötlukots í ágúst

Réttarferð Kötlukots í ágúst

Börnin á Kötlukoti drifu sig í réttina og léku sér þar ásamt því að skoða nánasta umhverfi og kíkja í berjamó. Allir fundu eitthvað við sitt hæfi og áttu góðan dag.Hér má sjá myndir úr ferðinni.
Lesa fréttina Réttarferð Kötlukots í ágúst