Þriðjudaginn 10. september kl. 16:30 er kynningarfundur skólastjórnenda, í skólanum á bókasafni, á ýmsum þáttum er varða nám og kennslu í vetur og þá gefst tækifæri til að ræða almennt um starfið og spyrja spurninga eða koma með tillögur. Fundurinn er um klukkustund og strax í kjölfarið er aðalfundur foreldrafélagsins. Hvet ykkur ágætu foreldrar til þess að mæta og hafa áhrif á skólastarfið með okkur.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is