Sveitaferð á Hámundarstaði

Sveitaferð á Hámundarstaði

8 maí 2013 fórum við í sveitaferð heim til Ellu. Þar fengum við að sjá kindurnar og ný bornu lömbin þeirra Snorra og Brynju. Ekki skemmdi fyrir að fyrir utan var æðislegt drullumallsvæði sem börnin léku sér í. Við&n...
Lesa fréttina Sveitaferð á Hámundarstaði
Áróra Ída afmæli

Áróra Ída afmæli

Þann 6. maí 2013 hélt Áróra Ída upp á 1 árs afmælið sitt. Hún var búin að búa til kórónu og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska Áróru Ídu og fjölskyldu hennar innilega til...
Lesa fréttina Áróra Ída afmæli
Hestahópur hópastarf apríl

Hestahópur hópastarf apríl

Apríl er búinn að vera skemmtilegur enn fljótur að líða hjá okkur í hestahóp. Við höfum brallað mikið sem dæmi höfum við verið að vinna í matsmöppunni okkar enn það er mappa sem fylgir okkur út skólan. Við bjuggum til sö...
Lesa fréttina Hestahópur hópastarf apríl
Skóladagatal 2013-2014

Skóladagatal 2013-2014

Þá er skóladagatal veturinn 2013-2014 tilbúið og samþykkt af fræðsluráði. Vinsamlegast kynnið ykkur það. Eins og í vetur verður einnig vetrarfrí á leikskólastigi og lokað milli jóla- og nýárs. Dagatalið má skoða á heimas
Lesa fréttina Skóladagatal 2013-2014
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Hér kemur fréttabréf fyrir maí. Á viðburðadagatal vantar sveita- og dagsferð yngri barna en dagsetning liggur ekki fyrir. 
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Laus staða kennara

Laus staða kennara

Ert þú kennari og langar að vinna með frábæru fólki á öllum aldri? Þá er Árskógarskóli staður fyrir þig!
Lesa fréttina Laus staða kennara
Töfraheimur stærðfræðinnar

Töfraheimur stærðfræðinnar

Þótt þróunarverkefninu Töfraheimur stærðfræðinnar sé formlega lokið verður ekki alveg látið staðar numið. Dóróþea verkefnisstjóri kannaði talna-og aðgerðaskilning nemenda í fyrsta bekk og vonast er til að það verði fast...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar

Folaldahópur mars og april

Folaldahópur hefur verið að bralla ýmislegt í mars og apríl. Fyrri hluti marsmánaðar fór mest í að undirbúa hópinn fyrir árshátíðina. En síðan þá höfum við gert ýmislegt og má þar nefna t.d. sullukrókinn en við vorum í...
Lesa fréttina Folaldahópur mars og april
Niðurstöður foreldrakönnunar

Niðurstöður foreldrakönnunar

Fræðslusvið framkvæmdi könnun meðal foreldra leik- og grunnskólabarna í Dalvíkurbyggð nú í apríl og niðurstöður fyrir Árskógarskóla liggja fyrir og eru birtar á heimasíðu skólans undir "Mat á starfi skólans" og &...
Lesa fréttina Niðurstöður foreldrakönnunar
Skólaþing

Skólaþing

  Föstudaginn 12. apríl var haldið skólaþing í Árskógarskóla. Alla vikuna unnu nemendur verkefni um "skólann minn" með það að markmiði að koma með tillögur um hvað hafi gengið vel þennan fyrsta vetur nýs s...
Lesa fréttina Skólaþing
Nám til framtíðar

Nám til framtíðar

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólaba...
Lesa fréttina Nám til framtíðar
Vetrarhátíð

Vetrarhátíð

Þann 2 apríl hélt Kötlukot vetrarhátíð. Það var farið út strax eftir morgunmat og rendu börnin sér á snjóþotum, máluðu og mótuðu í snjóin, rannsökuðu umhverfið með stækkunagleri, klipptu köngla, bjuggu til hús og ...
Lesa fréttina Vetrarhátíð