Skipulagsdagur 12. nóvember

Skipulagsdagur 12. nóvember

Mánudaginn 12. nóvember er skipulagsdagur. Þann dag er engin kennsla grunnskólabarna. Kötlukot lokar 12:15 eftir að börnin hafa fengið hádegismat.
Lesa fréttina Skipulagsdagur 12. nóvember
Skólahaldi aflýst vegna ófærðar og veðurs

Skólahaldi aflýst vegna ófærðar og veðurs

Í dag er vonskuveður og spáin slæm, skólabíllinn fer ekki af stað og því aflýsum við skólahaldi í Árskógarskóla í dag. Vinsamlegast kynnið ykkur viðmið skólans vegna óveðurs með því að smella hér. 
Lesa fréttina Skólahaldi aflýst vegna ófærðar og veðurs
Tvö fréttabréf!

Tvö fréttabréf!

Já pósturinn Páll lætur ekki smá golu og hríð tefja sig við vinnuna og því var ískalt fréttabréf Árskógarskóla fyrir nóvember að detta í hús! Smelltu hér. Og Palli er svo duglegur svo hann kom líka með ískalt...
Lesa fréttina Tvö fréttabréf!
Bangsadagurinn

Bangsadagurinn

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum sem er 27.október komu nemendur með bangsa með sér í skólann föstudaginn 26.október - gaman að sjá alla þessa bangsa samankomna á góðum degi í Árskógarskóla :)  
Lesa fréttina Bangsadagurinn
Afmæli Eyþórs og Lenu Marínar

Afmæli Eyþórs og Lenu Marínar

Eyþór varð 4 ára og Lena Marín varð 2 ára þann 27.október og gerðu þau kórónu og gáfu vinum sínum ávexti.  Það var sungið fyrir þau afmælissönginn og þau flögguðu íslenska fánanum og fengu afmæliskort frá öllum
Lesa fréttina Afmæli Eyþórs og Lenu Marínar
Amelía Freyja 2 ára

Amelía Freyja 2 ára

22. október hélt Amelía Freyja uppá afmælið sitt, hún gerði kórónu og bauð vinum sínum ávexti.  Það sungu allir fyrir hana afmælissöngin og hún flaggaði íslenska fánanum, einnig fékk hún afmæliskort frá öllum í Árs...
Lesa fréttina Amelía Freyja 2 ára
Haustfrí 29. og 30. október

Haustfrí 29. og 30. október

Mánudag og þriðjudag 29.-30. október er haustfrí og skólinn lokaður. 
Lesa fréttina Haustfrí 29. og 30. október
Fundargerð og lög foreldrafélagsins

Fundargerð og lög foreldrafélagsins

Stofnfundur foreldrafélagsins var haldinn 9. október þar sem kjörin var stjórn og samþykkt lög félagsins. Á heimasíðu undir "foreldrar/forráðamenn" er að finna fundargerðir og fleira skemmtilegt. Kíkið endilega þar inn ...
Lesa fréttina Fundargerð og lög foreldrafélagsins
Ólafur Árni 2 ára

Ólafur Árni 2 ára

18. október hélt Ólafur Árni upp á 2 ára afmælið sitt. Hann bjó til kórónu og bauð ávexti. Allir á deildinni sungu fyrir hann afmælissönginn, hann fékk afmæliskort frá skólanum og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Við ...
Lesa fréttina Ólafur Árni 2 ára
Marinó Steinn 3 ára

Marinó Steinn 3 ára

16. október hélt Marinó Steinn upp á 3 ára afmælið sitt. Hann bjó til kórónu og bauð upp á ávexti. Allir á Kötlukoti sungu fyrir hann afmælissöngin, hann fékk afmæliskort frá skólanum og hann fór út og flaggaði íslens...
Lesa fréttina Marinó Steinn 3 ára
Þemavika

Þemavika

Í síðustu viku unnu nemendur skólans ýmis verkefni tengd heimabyggð. Vikan hófst á göngudegi þar sem stórir og smáir gengu saman við rætur Kötlufjalls þar sem við lentum í mokhríð og glaða sólskini! Meðal annarra verkefna va...
Lesa fréttina Þemavika
Skólinn lokar 12:15 föstudaginn 12. október

Skólinn lokar 12:15 föstudaginn 12. október

Góðan dag. Á morgun föstudag 12. október er starfsmannafundur og skólinn lokar eftir hádegismat 12:15. Öll börn borða hádegismat áður en þau fara heim. Á morgun til hádegis er opið hús í skólanum og þið kæru foreldrar/forrá...
Lesa fréttina Skólinn lokar 12:15 föstudaginn 12. október