Myndir á myndasíðu

Halló halló Það eru komnar inn nokkrar myndir á myndasíðu - endilega kíkið við :) kveðja starfsfólk
Lesa fréttina Myndir á myndasíðu

Rýmingaræfing í dag

Í dag kl. 10°° æfðum við rýmingu skólans samkvæmt rýmingaráætlun með Villa og Júlla frá slökkviliðinu. Æfingin gekk vel, starfsfólk og nemendur stóðu sig afar vel og það tók 2, 27 mínútur að rýma skólan...
Lesa fréttina Rýmingaræfing í dag

Fréttabréf Kötlukots

Kæru foreldrar hér má finna desember fréttabréf Kötlukots.  Njótið aðventunnar :)
Lesa fréttina Fréttabréf Kötlukots
Það eru að koma skilaboð!

Það eru að koma skilaboð!

Kæru vinir. Pósturinn Páll og við í Árskógarskóla erum komin í jólaskap. Hér er að finna fréttabréf desember. Vinsamlegast lesið vandlega þar sem m.a. er að finna upplýsingar um "sérstaka" daga í desember eins og...
Lesa fréttina Það eru að koma skilaboð!
Mikael Máni afmæli

Mikael Máni afmæli

Mikael Máni varð 4 ára þann 27.nóvember og fékk hann að útbúa kórónu, flagga íslenska fánanum, gefa vinum sínum ávexti og allir sungu fyrir hann afmælissönginn.  Við óskum Mikael Mána og fjölskyldu hans innilega til ...
Lesa fréttina Mikael Máni afmæli
Tómas afmæli

Tómas afmæli

Þann 22.nóvember átti Tómas afmæli - hann varð 2 ára og hann gerði kórónu, gaf vinum sínum ávexti og fékk afmælissöng frá öllum á Kötlukoti.  Við óskum Tómasi og fjölskyldu hans innilega til hamingju með afmælið :) &...
Lesa fréttina Tómas afmæli

Mánaðarskrá fyrir desember

Kæru foreldra hér má finna mánaðarskrá fyrir desember :)
Lesa fréttina Mánaðarskrá fyrir desember
Jólaföndur ho ho hó

Jólaföndur ho ho hó

Það er komið að stóru stundinni.....Jólaföndur Árskógarskóla verður fimmtudaginn 29. nóvember frá 16:00-19:00 í félagsheimilinu. Föndurefni selt á staðnum auk veitinga. Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda. Gott að ta...
Lesa fréttina Jólaföndur ho ho hó
Skólalífið, áætlanir, reglur og viðmið

Skólalífið, áætlanir, reglur og viðmið

Skólalífið gengur vel í Árskógi. Hér leggjum við mikið uppúr því að börn og starfsfólk sýni hvert öðru virðingu og tillitssemi og hver og einn fái tækifæri til að njóta kosta sinna og vinna með það sem betur má fara. Vi...
Lesa fréttina Skólalífið, áætlanir, reglur og viðmið
Piparkökubakstur foreldrafélagsins

Piparkökubakstur foreldrafélagsins

Við í Árskógarskóla viljum halda í góðar hefðir og einnig skapa nýjar. Ein af fyrri hefðum er bakstur og sala piparkökuhúsa sem er margrómað fyrirbæri. Foreldrafélagið er komið á fljúgandi ferð og blæs nú til þri...
Lesa fréttina Piparkökubakstur foreldrafélagsins
Alltaf gaman í hópastarfi

Alltaf gaman í hópastarfi

Við á Kötlukoti erum búin að njóta veðursins og nota snjóinn til ýmissa hluta m.a. til að mála á hann.  Hér eru nokkrar myndir úr hópastarfinu þar sem við erum að útbúa listaverkin.  Notum öll tækifæri sem gefast t...
Lesa fréttina Alltaf gaman í hópastarfi
Útiskóli

Útiskóli

Við í Árskógarskóla erum mikið úti enda nærumhverfið tilvalið til þess að ná ýmsum markmiðum skólagöngunnar. Í dag voru nemendur 5.-7. bekkjar að vinna verkefni í náttúrufræði þar sem snjóhús að hætti eskimóa var byg...
Lesa fréttina Útiskóli