Drullu bakarí

Drullu bakarí

4 júlí var sett upp drulluköku bakarí í Árskógarskóla. Börnin lögði sig allan fram við að baka og skreyta kökurnar sem síðan fóru í bakarí. Allir sem áttu pening gátu verslað. Fullt af flottum myndum af bökurunum koma hér.&...
Lesa fréttina Drullu bakarí
Skógreiturinn

Skógreiturinn

Í dag 3 júlí fóru allir í gönguferð í skógreitinn. Þar var fengið sér ávexti og leikið sér frjálst í skóginum. Æðislegur dagur þar sem allir skemmtu sér vel.Hér koma myndir úr skóginum. 
Lesa fréttina Skógreiturinn
Fiski vinna

Fiski vinna

Fjöruferðinn sem átti að vera 2 júlí var frestað vegna veðurs. Hins vegar ákváðum við að vinna samt með sjóin og fiskana ofl. Börnin eru á fullu að æfa lögin sem sungin verða á sviðinu á fiskidaginn og ákváðum við að t...
Lesa fréttina Fiski vinna
Hjóladagur

Hjóladagur

Föstudaginn 28 júní var hjóladagur hér í leikskólanum. Börnin komu og hjóluðu hér fyrir framan enn einnig var mjög gaman að hjóla  og leika sér í polli sem var hér á svæðinu. Verktakar í kringum okkur tóku tillit til okk...
Lesa fréttina Hjóladagur
Bakstur

Bakstur

Börnin eru búin að vera að baka undanfarna daga fyrir opnahúsið á föstudaginn. Þau eru orðin afskaplega klár að lesa úr uppskriftunum okkar.Hér kom myndir af bakstrinum. 
Lesa fréttina Bakstur
Lögregluheimsókn

Lögregluheimsókn

Kötlukot var svo heppið nú á dögunum að hann Felix lögga kíkti í heimsókn til okkar og sagði okkur söguna af Lúlla löggubangsa. Einnig fór hann yfir helstu umferðareglur og hvaða reglur gilda í bíl og á reiðhjóli. Þetta kom ...
Lesa fréttina Lögregluheimsókn
17 júní

17 júní

Hæ hó jibbý jey og jibbý jey það er kominn 17 júní. Svona hljómar partur úr lagi sem við æfðum fyrir 17 júní á Kötlukoti. Í tengslum við þennan skemmtilega dag fórum við í vinnu með íslenska fánan. Af hverju það væru
Lesa fréttina 17 júní
Fréttabréf Júlí

Fréttabréf Júlí

Nú er farið að styttast í sumarfríið enn áður enn við brunum af stað í það ætlum við að eiga skemmtilegar stundir hér í Árskógarskóla. Síðasta fréttabréf fyrir sumarfrí er núna klárt svo endilega kíkið á það. 
Lesa fréttina Fréttabréf Júlí
Vorferð elstu leikskólabarna og 1-4 bekk

Vorferð elstu leikskólabarna og 1-4 bekk

Elstu leikskólabörn og 1-4 bekkur skelltu sér saman í vorferð. Farið var meðal annars á fuglasafnið, klifurvegginn, út að borða hjá Gústa, fjöruferð og fleira skemmtilegt. Hér koma myndir frá ferðinni. 
Lesa fréttina Vorferð elstu leikskólabarna og 1-4 bekk
Skógreitur 1-7 bekkur

Skógreitur 1-7 bekkur

Á vordögum fór grunnskólastig í skógreitinn og átti þar skemmtilegar stundir í æðislegu veðri. Hér eru myndir af því. 
Lesa fréttina Skógreitur 1-7 bekkur
Bergdís Birta afmæli

Bergdís Birta afmæli

Þann 18. júní 2013 hélt Bergdís Birta upp á 6 ára afmælið sitt. Hún var búinn að búa til kórónu og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska Bergdísi Birtu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju m...
Lesa fréttina Bergdís Birta afmæli
Jón Tryggvi afmæli

Jón Tryggvi afmæli

Þann 13. júní 2013 hélt Jón Tryggvi upp á 4 ára afmælið sitt. Hann var búinn að búa til kórónu og síðan var haldin ávaxtaveisla. Viljum við óska Jóni Tryggva og fjölskyldu hans innilega til haming...
Lesa fréttina Jón Tryggvi afmæli