Fjöruferðinn sem átti að vera 2 júlí var frestað vegna veðurs. Hins vegar ákváðum við að vinna samt með sjóin og fiskana ofl. Börnin eru á fullu að æfa lögin sem sungin verða á sviðinu á fiskidaginn og ákváðum við að tengja líka við þá vinnu. Börnin unnu samvinnuverkefni enn það var sjórinn sem þau lituðu, einnig bjuggu þau til fiska á blað og máluðu fiska eða eitthvað sem tengist hafin á gluggana í forstofunni. Hér koma svo myndir frá þessari vinnu.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is