Kötlukot og 6 bekkur.

Kötlukot og 6 bekkur.

6. bekkur hefur heimsótt Kötlukot nokkra þriðjudaga til að hjálpa til við nám og kennslu. Þau hafa verið að kenna börnunum að spila, söguðu greinar sem notaðar voru í jólaskraut og margt fleira. Endilega kíkið á myndir af þes...
Lesa fréttina Kötlukot og 6 bekkur.
Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Gott fólk, desember mættur með öllu sem honum fylgir, hér er fréttabréf desember, njótið lífsins í desember og munið að gjarnan er hinn gullni meðalvegur bestur, hvorki of né van!
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Jólaföndur 2. desember kl. 16-19

Jólaföndur 2. desember kl. 16-19

Jólaföndur Árskógarskóla verður mánudaginn 2. desember frá kl. 16°°- 19°° í félagsheimilinu. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða veitingar (enginn posi, bara seðlar). Gott að grípa með...
Lesa fréttina Jólaföndur 2. desember kl. 16-19
Eineltissáttmáli

Eineltissáttmáli

Á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti 8. nóvember áttum við í skólanum sannkallaða gæðastund. Við gerðum eineltissáttmála, undirrituðum hann, nemendur dreifðu rauðum hjörtum á táknrænan hátt sem merki um það að oft ber...
Lesa fréttina Eineltissáttmáli
Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!

Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!

Gott fólk, takk kærlega fyrir komuna, fjölmargir komu í skólann í dag 27. nóvember og tóku þátt í starfinu, bökuðu og höfðu gaman, foreldrar, systkini, ömmur og afar, vinir og kunningjar. Myndir frá deginum komnar í myndasafn. Mi...
Lesa fréttina Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!
Kötlukot í skógreitnum nóv

Kötlukot í skógreitnum nóv

Eldri hópur Kötlukots dreif sig í skógreitinn eftir leikfimi á föstudegi. Ákveðið var að fara og skoða hvort tréin væru tilbúin í veturinn, hvort við fyndum einhver form, en umfram allt að eiga góða stund. Börnin fundu spor á ...
Lesa fréttina Kötlukot í skógreitnum nóv
Form á Kötlukoti

Form á Kötlukoti

Eldri börn Kötlukots eru búin að vera dugleg að æfa sig hvað formin heita, hver munurinn sé á formunum og hvernig skemmtilegt er að raða þeim saman. Börnin eru rosalega dugleg að læra hvað þau heita þó flestum fin...
Lesa fréttina Form á Kötlukoti
Uppeldi til ábyrgðar Kötlukot

Uppeldi til ábyrgðar Kötlukot

Það sem af er þessu skólaári hefur verið mikið unnið með uppeldi til ábyrgðar. Á Kötlukoti hafa börnin verið að reyna að staðsetja sig í grunnþörfunum. Við erum búin að ræða þarfirnar og síðan staðsetti hvert og eitt ...
Lesa fréttina Uppeldi til ábyrgðar Kötlukot
Eyþór 5 ára

Eyþór 5 ára

24 október hélt Eyþór upp á afmælið sitt í leikskólanum. Hann var búinn að búa sér til kórónu sem hann setti upp í tilefni dagsins. Hann bauð börnunum upp á ávexti, varð lestarstjóri í afmælislestin...
Lesa fréttina Eyþór 5 ára
Dagur gegn einelti 8. nóvember

Dagur gegn einelti 8. nóvember

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur ákveðið að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti. Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn árið 2011 og markmiðið með deginum er og var að vekja sérstaka athygli á málefn...
Lesa fréttina Dagur gegn einelti 8. nóvember
Pödduskoðun

Pödduskoðun

Á Kötlukoti förum við alltaf einu sinni í viku að lágmarki í útikennslu. Þá erum við að skoða nánasta umhverfi, vinna allskonar verkefni og margt fleira. Við höfum til dæmis farið í langstökk þar sem hvert barn stökk tv...
Lesa fréttina Pödduskoðun
Fréttabréf og viðburðadagatal

Fréttabréf og viðburðadagatal

Nú er nóvember mættur á svæðið og þá kemur nýtt og skemmtilegt fréttabréf og viðburðadagatal með spennandi viðburðum. Í nóvember verður meðal annars skellt sér í piparkökubakstur, Kötlukot fer í ferð til Dalvíkur o...
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðadagatal