Sumarfrí

Sumarfrí

Þá er Kötlukot komið í sumarfrí og vonandi eigið þið eftir að njóta ykkur vel í fríinu. Endilega kíkið á myndir í myndasafninu komið inn fullt af nýjumt.d. myndir af síðustu tveimur dögunum okkar.  Hér er hægt að sko
Lesa fréttina Sumarfrí
Fjölskyldusamvera

Fjölskyldusamvera

Þann 9.júlí vorum við með fjölskyldudag - buðum öllum sem vildu koma og eiga með okkur góða stund.  Veðrið lék við okkur svo við vorum úti og máluðum fiska sem við ætlum að nota til að skreyta með fyrir Fiskidaginn og ...
Lesa fréttina Fjölskyldusamvera
Heimsókn

Heimsókn

Í gær fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá þremur gæsa ungum - mikil ánægja var með þessa gesti frá börnunum þó gæsar greyjin hafi verið glaðar þegar þær fór héðan aftur.  Þökkum við Svavari kærlega fyrir að ...
Lesa fréttina Heimsókn
Ísadóra 6 ára

Ísadóra 6 ára

Ísadóra verður 6 ára þann 15. júlí og hélt hún uppá afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða uppá ávexti, fékk hún kórónu og sungum við fyrir hana afmælissönginn.  Við óskum Ísadóru og fjölskyldu hen...
Lesa fréttina Ísadóra 6 ára
Innkaupalistar grunnskólastigs

Innkaupalistar grunnskólastigs

Sumarið er tíminn! Margir hverjir vilja gera haustinnkaupin snemma s.s. að fylla á pennaveskið og önnur námsgögn í skólatöskuna. Hér er að finna innkaupalista fyrir 2.-7. bekk en sem fyrr þá fá allir 1. bekkingar skólatösku og pe...
Lesa fréttina Innkaupalistar grunnskólastigs
Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf

Þá er komið að síðasta fréttabréfinu fyrir þetta skólaár. Endilega kynnið ykkur vel hvað í því stendur. 
Lesa fréttina Nýtt fréttabréf
Kötlukot

Kötlukot

Sumarið og vorið hjá okkur er búið að vera ansi viðburðarríkt. Því miður höfum við lítið komist í að setja á heimasíðu og því drögum við þetta saman núna þannig að það ætti að vera komið inn nokkuð mikið af mynd...
Lesa fréttina Kötlukot
Elsa afmæli

Elsa afmæli

Elsa varð 6 ára þann 16 maí 2014. Hún hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða börnunum upp á ávaxtaveislu úti, sungið var fyrir hana og hún setti upp kórónu sem hún var búin að búa til sjálf. Viljum vi...
Lesa fréttina Elsa afmæli
Ingibjörg Jóna 6 ára

Ingibjörg Jóna 6 ára

Þann 1. apríl 2014 varð Ingibjörg Jóna 6 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt með því að bjóða börnunum upp á ávexti, sungið var fyrir hana afmælissöngin og hún setti upp kórónuna sem hún var búinn að búa til. Viljum...
Lesa fréttina Ingibjörg Jóna 6 ára
Jón Tryggvi afmæli

Jón Tryggvi afmæli

Þann 13. júní 2014 varð Jón Tryggvi 5 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hann. ...
Lesa fréttina Jón Tryggvi afmæli
Jón Ævar afmæli

Jón Ævar afmæli

Þann 1. júní 2014 varð Jón Ævar 2 ára. Hann hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hann. Viljum við
Lesa fréttina Jón Ævar afmæli
Áróra Ída afmæli

Áróra Ída afmæli

Þann 6 maí 2014 varð Áróra Ída 2 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða upp á ávexti, setja upp kórónuna sem hún var búinn að búa til og síðan var sungið fyrir hana. Viljum við óska Árór...
Lesa fréttina Áróra Ída afmæli