Fréttabréf apríl

Fréttabréf apríl

Við erum að detta í páskafrí og óskum öllum gleðilegra páska og vonum að allir njóti jákvæðrar samveru í fríinu. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl endurnærð eftir frí. Þar sem apríl er að bresta á er hér fréttabré...
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Innritun í grunnskóla 2015-2016

Innritun í grunnskóla 2015-2016

Þá er vorið að nálgast sem þýðir að foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2015 eiga að innrita barn í skóla. Vinsamlegast kynnið ykkur allt um innritun hér.
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla 2015-2016
Vetrarhátíð Kötlukots

Vetrarhátíð Kötlukots

Í dag 26 mars var Vetrarhátíð Kötlukots. Börnin nutu sín vel úti við leik þrátt fyrir að snjórinn hefði ekki verið nægilega mikill svo hægt væri að renna sér. Náðum nokkrum myndum og endilega kíkið á þær. ...
Lesa fréttina Vetrarhátíð Kötlukots
Sexting-Hvað er það?

Sexting-Hvað er það?

Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!! Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar, í samvinnu við Dalvíkurskóla, bíður grunnskólabörnum í 5. - 10. bekk sem og foreldrum/forrá
Lesa fréttina Sexting-Hvað er það?
Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla 2015 Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 19. mars kl. 17:00-18:30 í félagsheimilinu Árskógi. Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-17 ára 500 kr. 0-5 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá f...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla
Árskógarskóli á facebook

Árskógarskóli á facebook

Góðan dag. Árskógarskóli er kominn með síðu á facebook, slóðin er þessi https://www.facebook.com/arskogarskoli Þið sem notið facebook ættuð endilega að kíkja við og gera "like" við síðuna og segja velunnurum frá h...
Lesa fréttina Árskógarskóli á facebook
Skíðadagur grunnskólastigs

Skíðadagur grunnskólastigs

Þriðjudaginn 10. mars er áætlað að hafa skíðadag hjá 1.-7. bekk Árskógarskóla, ef veður leyfir. Við ætlum í Böggvisstaðafjall á Dalvík. Nemendur mæta í skólann eins og aðra daga en án skólatösku. Brottför frá skóla...
Lesa fréttina Skíðadagur grunnskólastigs
Dagur leikskólans 2015

Dagur leikskólans 2015

Á degi leikskólans þann 6. febrúar síðastliðinn sýndum við meðal annars myndband frá starfi leikskólanna í Dalvíkurbyggð. Nú er þetta myndband komið inn á heimasíðuna okkar undir Leikskólastig Kötlukot- Dagur leikskólans 20...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 2015
Upplestrarkeppni

Upplestrarkeppni

Föstudaginn 27. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Árskógarskóla. Nemendur 7. bekkjar sem eru þrír, lásu sögubrot og ljóð og stóðu sig hreint út sagt frábærlega vel öll sem eitt. Dómnefndin tók sér t
Lesa fréttina Upplestrarkeppni
Fréttabréf mars

Fréttabréf mars

Gott fólk. Hér er að finna fréttabréf og viðburði í mars. Árshátíðin er 19. mars og þar væri gaman að sjá sem flesta. Plánetan Mars
Lesa fréttina Fréttabréf mars
Viðtalsdagur grunnskólastigs

Viðtalsdagur grunnskólastigs

Góðan dag, næsta mánudag 2. mars er viðtalsdagur á grunnskólastigi. Þann dag mæta nemendur og foreldrar saman í spjall til umsjónarkennara og fær hver nemandi 20 mínútur. Í þessu spjalli er farið yfir matsmöppuna og matsblað ke...
Lesa fréttina Viðtalsdagur grunnskólastigs
Útikennsla-gönguskíði

Útikennsla-gönguskíði

Við í Árskógarskóla búum svo vel að hér starfar íþróttakennari sem kennir bæði leik- og grunnskólanemendum, sund, leikfimi, útikennslu. Helena kennari fékk lánuð gönguskíði og stefnan er að nemendur kynnist skíðum og skíð...
Lesa fréttina Útikennsla-gönguskíði