Ljósmyndagrúsk

Ljósmyndagrúsk

Um nokkurn tíma hefur hópur fólks komið saman á bóksafninu á Dalvík ásamt Laufeyju safnstjóra. Markmiðið er að grúska í gömlum myndum af fólki og fyrirbærum, greina fólk, hús, bíla og hvað annað sem á myndunum er og staðse...
Lesa fréttina Ljósmyndagrúsk
Fréttabréf apríl

Fréttabréf apríl

Góðan dag, 1. apríl í dag, góður dagur fyrir nýtt frétta- og viðburðadagatal. Vor og sumar framundan, þetta verður hlýtt og gott sumar!
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Blár dagur 1. apríl

Blár dagur 1. apríl

  Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra b...
Lesa fréttina Blár dagur 1. apríl
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Eftir frábæra viku í vorblíðu og áhugasviðsverkefnum nemenda á grunnskólastigi eru þeir komnir í páskafrí. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 29. mars samkvæmt stundaskrá. Kötlukot er opið í dymbilviku og því verð...
Lesa fréttina Gleðilega páska
Árshátíðarmyndir

Árshátíðarmyndir

Góðan dag gott fólk, takk fyrir komuna á árshátíð skólans 10. mars. Við erum afar stolt af okkar nemendum sem stóðu sig svo vel að dansa, syngja og leika Kardimommubæinn. Að setja saman leikrit þar sem nemendur leik- og grunnskóla...
Lesa fréttina Árshátíðarmyndir
Árshátíð 10. mars

Árshátíð 10. mars

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi. -Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-17 ára 500 kr. 0-5 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. -Foreldrafélag skólans selur s
Lesa fréttina Árshátíð 10. mars
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Miðvikudaginn 2. mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Bergi þar sem 2 nemendur úr Árskógarskóla, 3 nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggðar og 4 nemendur úr Dalvíkurskóla kepptu í upplestri. Allir nemendur...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Fréttabréf mars

Fréttabréf mars

Góðan dag. Fréttabréf og viðburðir fyrir mars er komið á heimasíðuna og má lesa hér. Framundan er árshátíð skólans, páskafrí og sitthvað fleira. Sjáumst í skólanum, alltaf velkomin í heimsókn.
Lesa fréttina Fréttabréf mars
Þorrablót og upplestrarkeppni

Þorrablót og upplestrarkeppni

Í Árskógarskóla gerum við sitthvað saman til að brjóta upp dagana og halda í gamlar hefðir. Við vorum með þorrablót á gæðastund þar sem við ræddum um þorramatinn, geymsluaðferðir matvæla og verkun fyrr og nú, hvaðan matur...
Lesa fréttina Þorrablót og upplestrarkeppni
Laust starf!

Laust starf!

Góðan dag. Við erum að leita að leikskólakennara/uppeldismenntuðum starfsmanni sem getur bæst í frábæran starfsmannahóp skólans sem fyrst en í síðasta lagi 1. maí. Ef þú hefur áhuga á vinnu með börnum og að vinna með skemm...
Lesa fréttina Laust starf!
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Á morgun er dagur leikskólans enn þetta er í níunda skipti sem hann er haldinn hátíðlegur. Í tilefni af deginum var foreldrum boðið í morgunkaffi með börnunum sínum og síðan áttu börn og starfsfólk góða stund saman í sk...
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Foreldrakönnun

Foreldrakönnun

Kæru foreldrar barna í Árskógarskóla Í febrúar hvert ár leggur fræðslusvið fyrir foreldrakannanir í skólum Dalvíkurbyggðar. Könnunin er nú tilbúin og er markmiðið að fá fram sjónarmið foreldra til ýmissa þátta í skólas...
Lesa fréttina Foreldrakönnun