Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!

Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!

Gott fólk. Næsta föstudag 26. maí verður árleg vorhátíð í skólanum. Við ætlum að hreinsa rusl í nágrenninu, setja upp hjólabraut, fara í leiki, grilla pylsur og fara í sund.  Nemendur mega sem sagt koma með hjól/þríhjól/hjólabretti/línuskauta ofl. þess háttar þennan dag en algjört skilyrði er að m…
Lesa fréttina Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!
Sköpun í Árskógarskóla

Sköpun í Árskógarskóla

Vikuna 24.-28. apríl 2017 var unnið sérstaklega með grunnþátt menntunar, sköpun, og haldið skólaþing 28. apríl þar sem nemendur kynntu fjölbreyttar afurðir vinnunnar. Foreldrar komu í heimsókn og fylgdust með börnunum sínum. Margar góðar hugmyndir litu dagsins ljós, sumar urðu að veruleika og aðrar …
Lesa fréttina Sköpun í Árskógarskóla
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag. Maí runninn upp og fréttabréf á sínum stað. Njótið vorsins.
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Gott fólk nær og fjær, þá er veturinn á enda og sumardagurinn fyrsti framundan á morgun 20. apríl og þá er skólinn lokaður. Við þökkum fyrir fínasta vetur, þann fimmta (5) í sögu skólahalds í Árskógi eftir breytingar 2012 er til varð leik- og grunnskóli undir einu þaki. Við höldum bjartsýn áfram og …
Lesa fréttina Gleðilegt sumar!
Myndir frá Árshátíð

Myndir frá Árshátíð

Góðan dag. Nú eru komnar myndir í myndalbúm frá undirbúningi og árshátíðinni sjálfri sem var svo frábær þar sem börnin stóðu sig svo vel. Endilega kíkið á myndirnar, svo eru líka komnar inn myndir frá öskudegi og fleiri viðburðum.
Lesa fréttina Myndir frá Árshátíð
Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!

Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!

Góðan dag. Takk öll sem mættuð á árshátíðina, 120 gestir, frábær frammistaða nemenda eftir mikinn og skapandi undirbúning. Við í skólanum erum afar stolt af þessum krökkum. Við erum líka afar þakklát ykkur foreldrum sem sáuð til þess að allir gestir fengu gómsæta súpu og brauð eftir sýningu í ykkar …
Lesa fréttina Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!
Árshátíð skólans 30. mars

Árshátíð skólans 30. mars

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 30. mars kl. 17°° í félagsheimilinu Árskógi. Nemendur hafa lagt hart að sér við æfingar og leikmyndagerð og eiga svo sannarlega skilið að þið fjölmennið og njótið með okkur. Sjáumst í Árskógi!
Lesa fréttina Árshátíð skólans 30. mars
Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018

Góðan dag. Skóladagatal 2017-2018 hefur verið samþykkt í fræðsluráði. Um að gera að kynna sér það vandlega. 
Lesa fréttina Skóladagatal 2017-2018
Fréttabréf mars

Fréttabréf mars

Góðan dag. Fréttabréf marsmánaðar er komið út, fullt af nærandi lesefni s.s. um uppbyggingu sjálfsaga, árshátíð skólans, um bílastæðamál að morgni og fleira. Annars allt gott að frétta úr skólanum á þessu 5. starfsári sem styttist nú í annan endann. Verið velkomin til okkar þegar hentar, það er gama…
Lesa fréttina Fréttabréf mars
Samráðsdagur og vetrarfrí

Samráðsdagur og vetrarfrí

Góðan dag. Minnum á að miðvikudaginn 15. febrúar er samráðsdagur grunnskólastigs og þá mæta nemendur og foreldrar saman í viðtal. Engin kennsla né skólabíll, eingöngu viðtal, en tímar hvers og eins eru í tölvupósti. Fimmtudag og föstudag er svo vetrarfrí (meira kannski vorfrí eins og veðrið er!) o…
Lesa fréttina Samráðsdagur og vetrarfrí
Dalvíkurferð-myndir

Dalvíkurferð-myndir

Góðan dag. Þann 9. febrúar fóru nemendur fæddir 2007-2012 í ferð til Dalvíkur, heimsóttum Björgunarsveitina og fengum að prófa tæki og tól og fræddumst um starfið. Við borðuðum líka nesti og tókum 3 mínútna friðar-hugleiðslu eftir kaffi! Við fórum á bókasafnið, í mat til Gústa og hans fólks Við Höfn…
Lesa fréttina Dalvíkurferð-myndir
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Kötlukot hélt upp á Dag leikskólans þann 6. febrúar. Þau voru búin að æfa tvo lög sem þau sungu áður en þau buðu öllum að gjöra svo vel að koma og smakka á veitingunum og skoða verkin eftir sig. Öll börn Kötlukots voru búin að leggja mikla vinnu í að undirbúa þennan dag. Þau voru búin að vinna flott…
Lesa fréttina Dagur leikskólans