Nýtt skólaár 2016-2017

Nýtt skólaár 2016-2017

Góðan dag. Vonandi hafið þið haft það gott í sumar og allir að verða tilbúnir í nýtt skólaár! Skólaárið 2016-2017 verður það fimmta (5) frá stofnun nýs skóla leik- og grunnskólastigs. Í vetur starfar skólinn á leiks...
Lesa fréttina Nýtt skólaár 2016-2017
Fréttabréf júlí-ágúst

Fréttabréf júlí-ágúst

Góðan dag. Hér er að finna fréttabréf júlí-ágúst 2016, allt um sumarlokun og upphaf nýs skólaárs 2016-2017 í ágúst. Hafið það gott og sjáumst í skólanum.
Lesa fréttina Fréttabréf júlí-ágúst
Innkaupalistar 2016-2017

Innkaupalistar 2016-2017

Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista 2.-4. bekkjar fyrir skólaárið 2016-2017. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo a...
Lesa fréttina Innkaupalistar 2016-2017
Fréttabréf júní

Fréttabréf júní

Sælt veri fólkið í sól og sumaryl. Júní að bresta á og skólaslit. Fréttabréf júní má lesa hér. Hafið það gott í sumar.
Lesa fréttina Fréttabréf júní
Nýr Grænfáni og Hríseyingar

Nýr Grænfáni og Hríseyingar

Vorið leikur við okkur í Árskógi og við njótum þess í leik og námi. Í gær 25. maí komu vinir okkar úr Hríseyjarskóla í heimsókn en við hittumst reglulega og gerum eitthvað fróðlegt og skemmtilegt. Að þessu sinni spiluðum v...
Lesa fréttina Nýr Grænfáni og Hríseyingar
Vorhátíð 27. maí

Vorhátíð 27. maí

Það er mikið um að vera þessa dagana, Hríseyjarskóli í heimsókn í dag og afar gaman úti í hinum ýmsu leikjum. Á fimmtudag er svo áður auglýst Grænfánaflöggun kl. 09:30 og á föstudaginn er árleg vorhátíð þar sem verður m...
Lesa fréttina Vorhátíð 27. maí
Flöggun Grænfána

Flöggun Grænfána

Í síðustu viku komu tveir fulltrúar frá Landvernd og ræddu við nemendur um umhverfismál tengd Grænfánamarkmiðum með það markmið að kanna hvernig hafi gengið undanfarin tvö ár frá því að skólinn flaggaði síðast Grænfána...
Lesa fréttina Flöggun Grænfána
1. bekkingar fá tösku og gögn

1. bekkingar fá tösku og gögn

Góðan dag. Við njótum þess að eiga öflug fyrirtæki í heimabyggð á margvíslegan hátt. Sæplast Iceland á Dalvík mun á ný gefa öllum 1. bekkingum í Dalvíkurbyggð skólaárið 2016-2017 skólatösku að gjöf auk allra námsgagna...
Lesa fréttina 1. bekkingar fá tösku og gögn
Brighton fyrsta frétt

Brighton fyrsta frétt

Starfsfólk skólans fór til Brighton á Bretlandi í námsferð 4.-8. maí. Slík ferð er farin fyrir styrki sem hver og einn nýtir sér frá sínu stéttarfélagi auk þess sem starfsfólk var með fjáröflun. Tveir starfsdagar, uppstigninga...
Lesa fréttina Brighton fyrsta frétt
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag og gleðilegt sumar, þó úti snjói þá kemur 1. maí á sunnudaginn og í kjölfarið sumarsól! Framundan er viðburðaríkur mánuður og því mikilvægt að kynna sér fréttabréfið vel og vandlega s.s. breytingu á dagsetnin...
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Árskógarskóli, góður valkostur

Árskógarskóli, góður valkostur

Góðan dag. Fámennir skólar í dreifbýli á Íslandi eiga í varnarbaráttu þar sem þróunin hefur verið sú að fólk sækir í þéttari byggð, börnum fækkar og jafnframt er þjóðin að sigla inn á skeið þar sem hún er að eldast...
Lesa fréttina Árskógarskóli, góður valkostur
Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017

Góðan dag. Skóladagatal Árskógarskóla 2016-2017 var samþykkt í fræðsluráði í dag og má skoða hér, einnig er það að finna hér á heimsíðu undir skóladagatal sem og fyrri dagataöl. Dagatalið er samræmt skóladagatölum skó...
Lesa fréttina Skóladagatal 2016-2017