Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Gott fólk, desember er að mæta til leiks með öllum sínum viðburðum sem má lesa um í fréttabréfi desember. Í skólanum er eitt og annað á döfinni sem vert er að kynna sér, sem og lokanir og opnanir um hátíðir. Sjáumst í jóla...
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Eldri borgarar, ömmur og afar

Eldri borgarar, ömmur og afar

Viltu spila, lesa eða leika við okkur í Árskógarskóla?  Nú bjóðum við eldri borgurum á Ströndinni og ömmum og öfum barnanna okkar (sem eru auðvitað ekki öll eldri borgarar) að koma og spila, leika, lesa, reikna eða hva...
Lesa fréttina Eldri borgarar, ömmur og afar
Gegn einelti

Gegn einelti

Gott fólk, 8. nóvember var helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu og í tilefni þess var unnið með þetta mikilvæga málefni í dag. Nemendur fengu þau fyrirmæli að teikna persónu á blað. Mikil vinna var lögð í teikninga...
Lesa fréttina Gegn einelti
Fréttabréf nóvember

Fréttabréf nóvember

Góðan dag, þá er nóvember að bresta á og við hugum að vetri, bakstri og föndri! skemmtilegur tími framundan en munið að njóta og kveikja á kerti ef ykkur finnst dimmt og drungalegt. Fréttabréf nóvember hér.
Lesa fréttina Fréttabréf nóvember
Laus pláss í Árskógarskóla

Laus pláss í Árskógarskóla

Ertu að leita að góðum leik- eða grunnskóla fyrir barnið þitt? Árskógarskóli er leik- og grunnskóli fyrir börn frá 9 mánaða aldri til og með 7. bekk grunnskóla. Skólinn er nú á sínu 4. starfsári og við getum með góðu mó...
Lesa fréttina Laus pláss í Árskógarskóla

Haustfrí

Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október er haustfrí í skólanum og hann lokaður. Hafið það gott í fríinu!
Lesa fréttina Haustfrí
BINGO

BINGO

Starfsfólk Árskógarskóla heldur BINGO sunnudaginn 11. október kl. 16°° í félagsheimilinu í Árskógi. Spjaldið kostar 500 kr. (ekki posi) til styrktar námskeiðum sem starfsfólk ætlar að sækja í maí í Brighton. Flottir vi...
Lesa fréttina BINGO
Fréttabréf október

Fréttabréf október

Gott fólk, nú haustar og laufblöð falla og tilvalið að kynna sér hvað er framundan í Árskógarskóla í október. Njótið haustsins og verið ávallt velkomin í skólann. Fréttabréf október. Haustlauf.
Lesa fréttina Fréttabréf október
Viðtöl grunnskólastigs

Viðtöl grunnskólastigs

Fimmtudaginn 1. október eru viðtöl á grunnskólastigi þar sem hver nemandi með foreldrum fær úthlutaðan tíma með umsjónarkennurum. Hver nemandi fær 15 mínútur og er sá tími ætlaður til þess að fara yfir sjálfsmat nemenda og m...
Lesa fréttina Viðtöl grunnskólastigs
Útivistardagur

Útivistardagur

Þann 16. september á Degi íslenskrar náttúru fóru leik- og grunnskólastig í gönguferðir. Kötlukot fór og skoðaði og lék sér í réttinni og 1.-7. bekkur gekk gömlu leiðina niður í Sandvíkurfjöru og lék sér þar. Auðvitað ...
Lesa fréttina Útivistardagur
Fiðla og fótstigið

Fiðla og fótstigið

Í dag á gæðastund skólans (á miðvikudögum hittist allur skólinn og gerir eitthvað skemmtilegt) fengum við aldeilis skemmtilega heimsókn tveggja frábærra tónlistarmanna sem eru Lára Sóley Jóhannsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson.
Lesa fréttina Fiðla og fótstigið
Fréttabréf september

Fréttabréf september

Gott fólk, kartöflugrösin eru fallin, toppar gráir og skólinn kominn vel af stað... þá er kominn september og hér er að finna fréttabréf. Góða stundir.
Lesa fréttina Fréttabréf september