Nýjar myndir

Nýjar myndir

Nú er komið fullt af nýjum myndum úr hópastarfi hjá Besta skólahóp. Þar er að finna stafavinnu, prófuðum okkur áfram með leikur að læra, nokkrum myndum frá göngudeginum þegar við kíktum á Hrærek konung, myndir frá skuggavin...
Lesa fréttina Nýjar myndir
Sumar á Kötlukoti

Sumar á Kötlukoti

Á sumrin er hægt að gera svo margt skemmtilegt og gerðum við mjög mikið. Því miður var myndavélin ekki alltaf með í för enn oft var hún það. Við ákváðum að setja sumarið upp í slide show svo að þið getið séð hvað vi
Lesa fréttina Sumar á Kötlukoti
Fréttabréf október

Fréttabréf október

Kæru vinir, október að mæta með allt sitt hafurtask! Í október ætlum við að hefja lestarverkefni í skólanum og margt fleira. Kynnið ykkur vel fréttabréf október.
Lesa fréttina Fréttabréf október
Þema á Kötlukoti

Þema á Kötlukoti

Núna er heimabyggðarþema í gangi í Árskógarskóla og eftir það tekur við heilbrigði og velferð. Við á Kötlukoti ákváðum að slá þessu aðeins saman og þæfa mynd sem kæmi inná hvoru tveggja. Börnin bjuggu til mynd úr heima...
Lesa fréttina Þema á Kötlukoti
Ágúst

Ágúst

Hópastarf hjá okkur í Besta skólahópnum hefur farið vel af stað. Við erum búinn að vera að leika okkur mikið með tölur, stafi og ipad í gegnum leik enn einnig fullt af frjálsum leik í bland. Það eru komnar inn nokkrar myndir fr
Lesa fréttina Ágúst
Formleg skólasetning

Formleg skólasetning

Góðan dag, fyrir ykkur sem misstuð af skólasetningunni (og íspinnunum:)) föstudaginn 7. september kl. 12:30 má lesa setningarorð skólastjóra hér á eftir. Skólasetning Árskógarskóla 5. september 2014 Gott fólk, við erum hér sama...
Lesa fréttina Formleg skólasetning
Fundur x3

Fundur x3

Kynningarfundur, skólaráð, foreldrafélag Fimmtudaginn 4. september kl. 16:15 er kynningarfundur um starf vetrarins í skólanum. Farið yfir skipulag og ýmislegt sem mikilvægt er að kynna sér. Mikilvægt að einhver frá hverju bar...
Lesa fréttina Fundur x3
Fréttabréf september

Fréttabréf september

Gott fólk, hér kemur stutt en stútfullt fréttabréf af upplýsingum sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Fylgist með og þá missir enginn af öllum skemmtilegu uppákomunum sem verða hjá okkur í vetur. Fréttabréf og viðburða...
Lesa fréttina Fréttabréf september
Skólaakstur-áætlun

Skólaakstur-áætlun

Eitt af haustverkunum er að gera áætlun fyrir skólaaksturinn og þá áætlun má finna hér á síðunni en frá þriðjudeginum 26. ágúst er hún sem hér segir: Dalvíkurskóli          &n...
Lesa fréttina Skólaakstur-áætlun
Viðtalstímar grunnskólastigs

Viðtalstímar grunnskólastigs

Kæru foreldrar/forráðamenn. Næsta mánudag 25. ágúst hefst skólastarf grunnskólastigs formlega með viðtölum foreldra og barns við umsjónarkennara. Hér er að finna tímasetningar viðtala sem einnig verða sendar í tölvupósti. Sj
Lesa fréttina Viðtalstímar grunnskólastigs
Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Gott fólk, nú er kátt í höllinni þar sem nýtt skólaár er gengið í garð, þriðja starfsár Árskógarskóla sem leik- og grunnskóla 2014-2015. Engar breytingar hafa átt sér stað í sumar hvað starfsfólk varðar en lista starfsman...
Lesa fréttina Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Söngbók til sölu

Foreldrar nú er fáanleg söngbók sem gott er að hafa heima - sjá nánar
Lesa fréttina Söngbók til sölu