Formleg skólasetning

Formleg skólasetning

Góðan dag, fyrir ykkur sem misstuð af skólasetningunni (og íspinnunum:)) föstudaginn 7. september kl. 12:30 má lesa setningarorð skólastjóra hér á eftir. Skólasetning Árskógarskóla 5. september 2014 Gott fólk, við erum hér sama...
Lesa fréttina Formleg skólasetning
Fundur x3

Fundur x3

Kynningarfundur, skólaráð, foreldrafélag Fimmtudaginn 4. september kl. 16:15 er kynningarfundur um starf vetrarins í skólanum. Farið yfir skipulag og ýmislegt sem mikilvægt er að kynna sér. Mikilvægt að einhver frá hverju bar...
Lesa fréttina Fundur x3
Fréttabréf september

Fréttabréf september

Gott fólk, hér kemur stutt en stútfullt fréttabréf af upplýsingum sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Fylgist með og þá missir enginn af öllum skemmtilegu uppákomunum sem verða hjá okkur í vetur. Fréttabréf og viðburða...
Lesa fréttina Fréttabréf september
Skólaakstur-áætlun

Skólaakstur-áætlun

Eitt af haustverkunum er að gera áætlun fyrir skólaaksturinn og þá áætlun má finna hér á síðunni en frá þriðjudeginum 26. ágúst er hún sem hér segir: Dalvíkurskóli          &n...
Lesa fréttina Skólaakstur-áætlun
Viðtalstímar grunnskólastigs

Viðtalstímar grunnskólastigs

Kæru foreldrar/forráðamenn. Næsta mánudag 25. ágúst hefst skólastarf grunnskólastigs formlega með viðtölum foreldra og barns við umsjónarkennara. Hér er að finna tímasetningar viðtala sem einnig verða sendar í tölvupósti. Sj
Lesa fréttina Viðtalstímar grunnskólastigs
Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Gott fólk, nú er kátt í höllinni þar sem nýtt skólaár er gengið í garð, þriðja starfsár Árskógarskóla sem leik- og grunnskóla 2014-2015. Engar breytingar hafa átt sér stað í sumar hvað starfsfólk varðar en lista starfsman...
Lesa fréttina Nýtt skólaár gengið í garð, jibbí

Söngbók til sölu

Foreldrar nú er fáanleg söngbók sem gott er að hafa heima - sjá nánar
Lesa fréttina Söngbók til sölu
Sumarfrí

Sumarfrí

Þá er Kötlukot komið í sumarfrí og vonandi eigið þið eftir að njóta ykkur vel í fríinu. Endilega kíkið á myndir í myndasafninu komið inn fullt af nýjumt.d. myndir af síðustu tveimur dögunum okkar.  Hér er hægt að sko
Lesa fréttina Sumarfrí
Fjölskyldusamvera

Fjölskyldusamvera

Þann 9.júlí vorum við með fjölskyldudag - buðum öllum sem vildu koma og eiga með okkur góða stund.  Veðrið lék við okkur svo við vorum úti og máluðum fiska sem við ætlum að nota til að skreyta með fyrir Fiskidaginn og ...
Lesa fréttina Fjölskyldusamvera
Heimsókn

Heimsókn

Í gær fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá þremur gæsa ungum - mikil ánægja var með þessa gesti frá börnunum þó gæsar greyjin hafi verið glaðar þegar þær fór héðan aftur.  Þökkum við Svavari kærlega fyrir að ...
Lesa fréttina Heimsókn
Ísadóra 6 ára

Ísadóra 6 ára

Ísadóra verður 6 ára þann 15. júlí og hélt hún uppá afmælið sitt í leikskólanum með því að bjóða uppá ávexti, fékk hún kórónu og sungum við fyrir hana afmælissönginn.  Við óskum Ísadóru og fjölskyldu hen...
Lesa fréttina Ísadóra 6 ára
Innkaupalistar grunnskólastigs

Innkaupalistar grunnskólastigs

Sumarið er tíminn! Margir hverjir vilja gera haustinnkaupin snemma s.s. að fylla á pennaveskið og önnur námsgögn í skólatöskuna. Hér er að finna innkaupalista fyrir 2.-7. bekk en sem fyrr þá fá allir 1. bekkingar skólatösku og pe...
Lesa fréttina Innkaupalistar grunnskólastigs