Núna er heimabyggðarþema í gangi í Árskógarskóla og eftir það tekur við heilbrigði og velferð. Við á Kötlukoti ákváðum að slá þessu aðeins saman og þæfa mynd sem kæmi inná hvoru tveggja. Börnin bjuggu til mynd úr heimabyggð enn nýtust við þætti sem þau tengdu við heilbrigði og velferð. Hér má sjá myndir frá þessari skemmtilegu vinnu.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is