Skólaslit

Skólaslit

Árskógarskóla var formlega slitið 6. júní þar sem skólinn útskrifaði elstu nemendur leikskólastigs og bauð þá velkomna á grunnskólastig. Við útskrifuðum 7. bekk og kvöddum þau með söknuði. Öðru starfsári skólans er þar...
Lesa fréttina Skólaslit
Jónu hópur

Jónu hópur

Loksins loksins koma myndir. Í staðinn fyrir að setja í mörg myndasöfn sem þið þurfið að leita í setti ég hópastarf frá mars saman í eina möppu. Þar er að finna myndir af broti af þvi sem við höfum verið að aðhafast. Þarn...
Lesa fréttina Jónu hópur
Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf

Nú er komið út fréttabréf og viðburðadagatal fyrir júní mánuð. Endilega kynnið ykkur vel það sem í því stendur. 
Lesa fréttina Nýtt fréttabréf
Vorhátíð og flöggun Grænfána

Vorhátíð og flöggun Grænfána

Vorhátíð og Grænfánaflöggun Árskógarskóla 28. maí 2014 Miðvikudaginn 28. maí ætlum við að halda vorhátíð Árskógarskóla. Við byrjum á kakói og kexi fyrir alla úti í garði kl. 09:30. Kl. 10:00 afhendir fulltrúi frá Lan...
Lesa fréttina Vorhátíð og flöggun Grænfána
Matjurtagarður í Árskógi

Matjurtagarður í Árskógi

Við í Árskógarskóla viljum vera eins sjálfbær og mögulegt er og því erum við að búa okkur til nýjan matjurtagarð austan skólans. Hér hefur verið kartöfluræktun, rabarabari og grænmeti en ekki á sama staðnum en nýr...
Lesa fréttina Matjurtagarður í Árskógi
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Glænýtt fréttabréf og viðburðadagatal maí mánaðar. Kynnið ykkur vel innihald þess.
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Lummusteiking úti

Lummusteiking úti

Árskógarskóli hefur komið sér upp góðum útbúnaði til útieldunar t.d. stórum potti sem hægt er að gera súpu handa öllum í skólanum, stóran ketil, litla pönnu og stóru pönnuna sem sést á myndunum. Við erum búin að útbúa ...
Lesa fréttina Lummusteiking úti
Lummusteiking úti

Lummusteiking úti

Árskógarskóli hefur komið sér upp góðum útbúnaði til útieldunar, stór pottur sem hægt er að gera súpu handa öllum í skólanum, ketill í stærri kantinum, lítil panna og mjög stór panna eða sú sem sést á myndunum. Við erum...
Lesa fréttina Lummusteiking úti
Myndir frá árshátíð

Myndir frá árshátíð

Árshátíðin okkar með Afríkuþema gekk þetta líka ljómandi vel. Allir sem einn stóðu sig með sóma og höfðu gaman saman. Alls voru 170 manns saman komnir að skemmta sér í Árskógi og flestir keyptu sér súpu, brauð og kaffi hjá...
Lesa fréttina Myndir frá árshátíð
Árshátíð Árskógarskóla 3. apríl kl. 17°°

Árshátíð Árskógarskóla 3. apríl kl. 17°°

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 3. apríl kl. 17:00-18:00 í félagsheimilinu Árskógi. Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-18 ára 500 kr. 0-6 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. Foreldrafélag skólans sel...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla 3. apríl kl. 17°°
Elvý Inga 5 ára

Elvý Inga 5 ára

Þann 27 febrúar varð Elvý Inga 5 ára. Daginn sem haldið var upp á afmælið hennar var bolludagur svo allir fóru í bollubúð inn í eldhús og fengu sér ljúfengar bollur. Viljum við senda Elvý Ingu og fjölskyldu hennar hamingju ósk...
Lesa fréttina Elvý Inga 5 ára
Fréttabréf og viðburðir apríl 2014

Fréttabréf og viðburðir apríl 2014

Hér er að finna fréttabréf og viðburðadagatal vegna aprílmánaðar. Kynnið ykkur vel hvenær árshátíðin er, skólaþing og fleira.
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðir apríl 2014