Loksins loksins koma myndir. Í staðinn fyrir að setja í mörg myndasöfn sem þið þurfið að leita í setti ég hópastarf frá mars saman í eina möppu. Þar er að finna myndir af broti af þvi sem við höfum verið að aðhafast. Þarna er tildæmis myndir af börnunum vinna spjöldin sín fyrir árshátíð, fjósaferð þar sem við fengum að fara inn til kálfana. Það eru myndir úr handavinnu og smíðum,myndir frá sjálfbærni vinnunni, kostningu og stærðfræði ofl. Endilega kíkið á myndirnar.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is