Fréttabréf í janúar 2014

Fréttabréf í janúar 2014

Nú er klárt fyrsta fréttabréfið og viðburðadagatalið á árinu 2014. Framundan er skemmtilegur mánuður, mörg börn skólans eiga afmæli, foreldraviðtöl hjá grunnskólastigi og tveir nýjir nemendur á leikskólastigi. Endilega lesi
Lesa fréttina Fréttabréf í janúar 2014
Jólakveðja

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar og allt það góða fólk sem við eigum í samskiptum við. Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir gott samstarf og góðar stundir í skólastarfinu við uppbyggingu skólans...
Lesa fréttina Jólakveðja
Stubbahópur í nóv og des

Stubbahópur í nóv og des

Nú í nóvember og desember höfum við verið að gera jólagjafir og jólaföndur, einnig höfum við verið dugleg að leika okkur í snjónum. Einn daginn fórum við inn á bað og sulluðum heil ósköp og í leiðinni þrifum við gólf og...
Lesa fréttina Stubbahópur í nóv og des
1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn

1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn

Föstudaginn 13. desember komu 1. bekkingar Dalvíkurskóla í heimsókn í Árskógarskóla, 20 nemendur. Margt var í boði m.a. einingakubbar, búa til orð úr kubbum, lita mandölur í listasmiðju, frjáls leikur á Kötlukoti, skák og flei...
Lesa fréttina 1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn
Skemmtiferð til Akureyrar 12.12.13

Skemmtiferð til Akureyrar 12.12.13

Í dag 12. desember fóru 5 ára og eldri í skemmtiferð til Akureyrar. Við fórum með Ævari á rútu, byrjuðum á því að skella okkur á skauta í Skautahöllinni sem var afar gaman og allir skemmtu sér vel. Svo fórum við í heims...
Lesa fréttina Skemmtiferð til Akureyrar 12.12.13
Undirbúningur fyrir jólin á Kötlukoti

Undirbúningur fyrir jólin á Kötlukoti

Nú er farið að styttast í jólin og börnin búin að leggja mikinn metnað í að útbúa jólagjafir handa foreldrum (því miður verða engar myndir birtar ;-) Aftur á móti hafa þau verið að gera ýmislegt fleira. Þau skrey...
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir jólin á Kötlukoti
Heimilisfræði hjá árg 2008

Heimilisfræði hjá árg 2008

Eitt af því sem árgangur 2008 á að gera í heimilisfræði er að steikja bollur og sjóða spaghetti. Börnin voru búin að skrifa innkaupalista, fara til Dalvíkur og versla inn og loks var farið að elda. Börnin voru virkilega áhugasö...
Lesa fréttina Heimilisfræði hjá árg 2008
Kötlukot og 6 bekkur.

Kötlukot og 6 bekkur.

6. bekkur hefur heimsótt Kötlukot nokkra þriðjudaga til að hjálpa til við nám og kennslu. Þau hafa verið að kenna börnunum að spila, söguðu greinar sem notaðar voru í jólaskraut og margt fleira. Endilega kíkið á myndir af þes...
Lesa fréttina Kötlukot og 6 bekkur.
Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Gott fólk, desember mættur með öllu sem honum fylgir, hér er fréttabréf desember, njótið lífsins í desember og munið að gjarnan er hinn gullni meðalvegur bestur, hvorki of né van!
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Jólaföndur 2. desember kl. 16-19

Jólaföndur 2. desember kl. 16-19

Jólaföndur Árskógarskóla verður mánudaginn 2. desember frá kl. 16°°- 19°° í félagsheimilinu. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða veitingar (enginn posi, bara seðlar). Gott að grípa með...
Lesa fréttina Jólaföndur 2. desember kl. 16-19
Eineltissáttmáli

Eineltissáttmáli

Á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti 8. nóvember áttum við í skólanum sannkallaða gæðastund. Við gerðum eineltissáttmála, undirrituðum hann, nemendur dreifðu rauðum hjörtum á táknrænan hátt sem merki um það að oft ber...
Lesa fréttina Eineltissáttmáli
Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!

Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!

Gott fólk, takk kærlega fyrir komuna, fjölmargir komu í skólann í dag 27. nóvember og tóku þátt í starfinu, bökuðu og höfðu gaman, foreldrar, systkini, ömmur og afar, vinir og kunningjar. Myndir frá deginum komnar í myndasafn. Mi...
Lesa fréttina Opið hús og piparkökubakstur-UPPFÆRT!!!