Dagur leikskólans fimmtudaginn 6. febrúar
Fimmtudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. ...
05. febrúar 2014