Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Föstudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín....
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar

Meira um skólaakstur

Gott fólk, ákveðið að skólabíllinn keyri ekki þennan morguninn þar sem enn er hvasst í hviðum á hálsinum, við reiknum með að hann keyri börnum heim kl. 1330 ef allt er í góðu hvað vind varðar. Við starfsfólkið erum hins ve...
Lesa fréttina Meira um skólaakstur

Kötlukot opið

Kötlukot opnar á venjulegum tíma í dag. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa fréttina Kötlukot opið

Skólabíllinn ekki af stað

Gott fólk, vegna hvassviðris fer skólabíllinn ekki af stað um sinn. Fylgist með á heimasíðunni.
Lesa fréttina Skólabíllinn ekki af stað
Fréttabréf febrúar

Fréttabréf febrúar

Gott fólk. Þorrinn genginn í garð, súrmatur á borðum, sólin lætur sjá sig. Það er bjart framundan og ýmislegt um að vera í febrúar í Árskógarskóla. Kynnið ykkur fréttabréf febrúar. Þorramatur er gæðamatur sem enginn æt...
Lesa fréttina Fréttabréf febrúar

Skólabíllinn af stað kl. 0800

Gott fólk, starfsfólk er að tínast í skólann og hann því opinn. Skólabíllinn fer af stað kl. 0800 og því ekkert því til fyrirstöðu að mæta í skólann.
Lesa fréttina Skólabíllinn af stað kl. 0800

Skólabíllinn fer ekki af stað strax

Gott fólk, vegna flughálku og hvassviðris metur skólabílstjóri það svo að ekki sé skynsamlegt að leggja af stað (klukkan 0700). Skólinn er því lokaður um sinn þar til starfsfólk og skólabíll fer af stað, fylgist neð á heimas...
Lesa fréttina Skólabíllinn fer ekki af stað strax
Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk

Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk

Í dag unnu nemendur í 1. og 2. bekk hjá Gunnþóri með hugtakið tölfræði. Í samfélaginu er stöðugt verið að gera skoðanakannanir og kanna þannig hug fólks til hinna ýmsu hluta af ýmsum ástæðum. Í skoðanakönnun er unnið me...
Lesa fréttina Tölfræði-súlurit í 1.-2. bekk
Fréttabréf janúar 2015

Fréttabréf janúar 2015

Nú er búið að gefa útfréttabréf fyrir janúar 2015. Mæli með að þið kynnið ykkur það vel. Hlökkum til að sjá ykkur 5. janúar 2015 eftir jólafrí. 
Lesa fréttina Fréttabréf janúar 2015
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Senn líður að jólum og áramótum. Á föstudaginn eru litlu jólin frá 0900-1030 en allt um þau og skólabílinn þann dag, lokanir milli jóla og nýárs má finna í fréttabréfi desember hér á síðunni. Hafið það gott um jólin og...
Lesa fréttina Gleðileg jól!
Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur Árskógarskóla og foreldrafélagsins. Jólaföndur Árskógarskóla verður mánudaginn 1. desember frá kl. 16°°- 19°° í félagsheimilinu. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða veiti...
Lesa fréttina Jólaföndur 1. desember
Nýjar myndir

Nýjar myndir

Nú eru komnar inn nýjar myndir hjásamkennsluhópnum í stærðfræði og leik, einnig í hópastarfi hjá Jónu hóp sem er Besti skólahópurinn. Þá eru komnar inn myndir af börnunum í Guðrúnarhóp þegar þau eru í hópastarfi hjá Jó...
Lesa fréttina Nýjar myndir