Nú er komið fullt af nýjum myndum úr hópastarfi hjá Besta skólahóp. Þar er að finna stafavinnu, prófuðum okkur áfram með leikur að læra, nokkrum myndum frá göngudeginum þegar við kíktum á Hrærek konung, myndir frá skuggavinnu ofl. Við útbjuggum innkaupalista, fórum í búðina á Dalvík og keyptum inn í kjötbollur og spaghetti sem við elduðum síðan. Einnig eru myndir frá heimsókn heim til Jónu og af Kátakoti. Þar sem ég (Jóna) hef aðeins fengið að leika mér með fleiri hópum er hægt að sjá myndir afkubbahúsi 6. bekkjar, yngstu börnunum í leik og læra og síðan áttu tveir yngstuhóparnir að lita mynd fyrir mig. Endilega kíkið á skemmtilegar myndir.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is