Miðvikudaginn 31. ágúst er foreldrafundur í skólanum kl. 17°° á bókasafni
Á fundinum fara stjórnendur yfir starf vetrarins á leik– og grunnskólastigi, skólanámskrá, stundaskrá og dagskipulag, þemu, smiðjur, lestur og læsi, samskipti heimilis og skóla, ábyrgð og skyldur skóla, nemenda og foreldra, foreldrafélag, skólaráð og sitthvað fleira sem gott er að vita í upphafi skólaárs.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is