Fréttabréf mars

Fréttabréf mars

Góðan dag. Mars mættur sem þýðir árhátíð framundan, páskafrí og vorið. Fréttabréf mars.
Lesa fréttina Fréttabréf mars
Fréttabréf febrúar

Fréttabréf febrúar

Febrúar tvenna fjórtán ber. Sól hækkar á himni og febrúar heilsar með skemmtilegum dögum og kröftugu skólastarfi. Kynnið ykkur viðburði skólans vel og vandlega í fréttabréfi febrúar.
Lesa fréttina Fréttabréf febrúar
Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga

Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga

Fræðslusvið og félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar bjóða foreldrum og öðrum íbúum Dalvíkurbyggðar á fyrirlestur Hjalta Jónssonar: „Kvíði barna og unglinga – Hugræn atferlismeðferð” Þriðjudaginn 23. janúar 2018  kl: 20:00-21:30 í Menningarhúsinu Bergi.   Í  janúar 2017 kom Hjalti ásamt fulltrúum Hu…
Lesa fréttina Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga
Fréttabréf janúar 2018

Fréttabréf janúar 2018

Góðan dag og gleðilegt nýtt ár 2018. Við starfsfólk skólans þökkum liðið ár. Framundan er janúar og allur seinni hálfleikur skólaársins með hinum ýmsu uppbrotum og í senn hefðbundið uppbyggilegt skólastarf. Sjáumst í skólanum, alltaf velkomin í heimsókn í Árskógarskóla. Hér er fréttabréf janúar.
Lesa fréttina Fréttabréf janúar 2018
Jólakveðja

Jólakveðja

Senn líður að jólum og áramótum og við starfsfólkið þökkum nemendum, foreldrum og öllum þeim sem að skólanum koma fyrir gott samstarf á árinu. Við erum bjartsýn og tökum á móti árinu 2018 með eftirvæntingu og jákvæðni. Gleðileg jól og farsælt komandi ár, takk fyrir góðar stundir og hafið það sem all…
Lesa fréttina Jólakveðja
Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Góðan dag. Desember heilsar og framundan er ýmislegt sem vert er að kynna sér s.s. jólaföndur og litlu jólin. Hafið það sem allra best. Fréttabréf desember hér.
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Jólaföndur

Jólaföndur

Hó hó hó það er komið að því sem allir hafa beðið eftir, jólaföndur fjölskyldunnar í Árskógarskóla. Jólaföndur Árskógarskóla verður þriðjudaginn 5. desember frá kl. 16:30-19:00 í Árskógarskóla. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða veitingar (enginn posi, bara seðlar). Gott…
Lesa fréttina Jólaföndur

Skólahaldi aflýst í dag

Föstudaginn 24. nóvember er skólahaldi aflýst vegna veðurs, færðar og slæmrar veðurspár.
Lesa fréttina Skólahaldi aflýst í dag
Heimsókn menntamálaráðherra

Heimsókn menntamálaráðherra

Á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember kom menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson og föruneyti ásamt sveitarstjóra og fræðslustjóra í heimsókn í skólann. Nemendur skólans sungu fyrir þau tvö lög, skólinn skoðaður og ráðherra ræddi við nemendur og starfsfólk. Ánægjuleg heimsókn og gott og gaman…
Lesa fréttina Heimsókn menntamálaráðherra
Dagur íslenskrar tungu-heimsókn ráðherra

Dagur íslenskrar tungu-heimsókn ráðherra

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur um allt land fimmtudaginn 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Dalvíkurbyggð verður í brennidepli þennan dag og  mun Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og bókasafn í Dalvíkurbyggð ásamt fylgdarliði. Ráðh…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu-heimsókn ráðherra
Laust starf skólaliða

Laust starf skólaliða

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli) Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá janúar 2018. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur. Upplýsingar um skólann má nálgast á heimasíðu:  http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ …
Lesa fréttina Laust starf skólaliða
Fréttabréf nóvember

Fréttabréf nóvember

Gott fólk! Framundan er skipulagsdagur og vetrarfrí og skólinn lokaður miðvikudag, fimmtudag og föstudag n.k. Nóvember er að skella á og því er komið út fréttabréf nóvember. Hafið það gott og sjáumst í skólanum.
Lesa fréttina Fréttabréf nóvember