Útivistardagur

Útivistardagur

Í dag gengu nemendur á grunnskólastigi niður á Hauganes, léku sér þar á nýjum leikvelli, fóru í pottinn og prófuðu sjósund. Síðan bauð veitingastaðurinn Baccalá okkur upp á kakó og skúffuköku áður en við gengum heim í skóla. Dagurinn endaði með ratleik undir stjórn Helenu íþróttakennara. 
Lesa fréttina Útivistardagur
Kartöfluupptaka

Kartöfluupptaka

Nemendur hjálpuðust að við að taka upp kartöflur í blíðunni í dag. Uppskeran fór fram úr björtustu vonum og fór hver nemandi með 1,5 kg af nýjum kartöflum með sér heim.
Lesa fréttina Kartöfluupptaka
Brunaæfing

Brunaæfing

Vilhelm Anton Hallgrímsson slökkviliðsstjóri kom í skólann í gær og aðstoðaði okkur við að halda brunaæfingu. Bæði nemendur og starfsfólk brugðust bæði hratt og vel við þessari æfingu en þessi rýmingaráætlun er á dagskrá a.m.k einu sinni á ári í samvinnu við slökkviliðsstjóra.
Lesa fréttina Brunaæfing

Umsjónarkennara vantar á grunnskólastigi

Vegna fjölgunar í nemendahópnum okkar ætlum við að bæta við okkur umsjónarkennara sem getur líka kennt verkgreinar (100% staða). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til…
Lesa fréttina Umsjónarkennara vantar á grunnskólastigi

Skólasetning grunnskólastigs

Skólasetning verður fimmtudaginn 23. ágúst á bókasafni skólans kl. 8:00. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir en nemendur geta einnig nýtt sér skólabílinn. Á bókasafninu eigum við stutta samverustund þar sem skólastjóri og umsjónarkennari kynna sig. Eftir það fylgja nemendur kennurum í  umsjónarstofu…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskólastigs
Skólaslit

Skólaslit

Góðan dag. Árskógarskóla var fomlega slitið í dag þar sem nemendur fengu vitnisburð og útskrift af leikskólastigi fór fram. Anna Lauga og Gunnþór voru kvödd en þau fara til annarra starfa. Hafið það sem allra best!  
Lesa fréttina Skólaslit
Fréttabréf júní

Fréttabréf júní

Góðan dag, út er komið fréttabréf  og 1. júní á morgun sem þýðir að þá eru skólaslit 6. starfsárs Árskógarskóla. Hafið það gott í sumar og njótið þess að vera til. 
Lesa fréttina Fréttabréf júní
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag og gleðilegt sumar! Maímánuður framundan og endasprettur skólaársins. Fréttabréf maí er hér.
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Skóladagatal 2018-2019

Skóladagatal 2018-2019

Skóladagatal Árskógarskóla fyrir skólaárið 2018-2019 var samþykkt í fræðsluráði 11. apríl. Um að gera að kynna sér það. Skóladagatal 2018-2019.
Lesa fréttina Skóladagatal 2018-2019
Fréttabréf apríl

Fréttabréf apríl

Góðan dag. Fréttabréf apríl komið út.  Gleðilega páska gott fólk og hafið það gott! 
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Lausar kennarastöður

Lausar kennarastöður

Lausar kennarastöður í Árskógarskóla Dalvíkurbyggð *Við auglýsum eftir leikskólakennara/uppeldismenntuðum einstaklingi í 80-90% starf frá 14. ágúst 2018. **Við auglýsum eftir umsjónarkennara sem getur líka kennt list- og verkgreinar, tímabundið skólaárið 2018-2019, ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst.…
Lesa fréttina Lausar kennarastöður
Árshátíð skólans 15. mars

Árshátíð skólans 15. mars

Gott fólk, það er komið að árshátíð skólans (skólaskemmtun) fimmtudaginn 15. mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi. Sjáumst og verið velkomin.
Lesa fréttina Árshátíð skólans 15. mars