Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Á þriðjudaginn næstkomandi, 11. febrúar verður alþjóðlegi netöryggisdagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan. Við hjá Heimili og skóla og SAFT viljum hvetja alla skóla til að halda upp á daginn og ræða við nemendur um mikilvægi netöryggis. Hægt er að nálgast ýmislegt efni á heimasíðu okkar, www.sa…
Lesa fréttina Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Handbók fyrir aðstandendur

Mentor hefur gefið út leiðbeiningar sem hægt er að nálgast hér.
Lesa fréttina Handbók fyrir aðstandendur
Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni

Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni

Nemendur í 5.-7. bekk í Árskógarskóla bjuggu til skemmtilegt fréttabréf í tengslum við grænfánaverkefni sem þau hafa verið að vinna á skólaárinu. Endilega kynnið ykkur verkefnið með því að smella hér!    
Lesa fréttina Fréttabréf nemenda í tengslum við grænfánaverkefni
Breytingar á lesfimiprófum

Breytingar á lesfimiprófum

Til foreldra og nemendaEfni: Breytingar á lesfimiprófum Menntamálastofnunar í janúar 2020.Undanfarin ár hafa lesfimipróf frá Menntamálastofnun verið notuð í ykkar skóla og þið hafið fengið upplýs-ingar um niðurstöðurnar í vegnum orðum á mínútu. Það þýðir að lesinn orðafjöldi er stilltur af út frá þy…
Lesa fréttina Breytingar á lesfimiprófum
1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

Ísadóra (6 bekk) og Magnea Ósk (7 bekk) urðu hlutskarpastar í þjóðsagnakeppni sem Árskógarskóli, ásamt fleirum, tók þátt í. Keppnin var haldin í tengslum við sýninguna Galdragáttin sem var sýnd í samkomuhúsinu nú nýverið. Við óskum þeim vinkonum innilega til hamingju með þessa skemmtilegu sögu. 
Lesa fréttina 1. sæti í þjóðsagnasamkeppni

Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00. Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni verður með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.   Hvetjum a…
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun

Nýtt fréttabréf má finna á slóðinni https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Arskogarskoli/Frettabref/2019/frettabref_sumar-2019.pdf Þar má finna helstu upplýsingar varðandi skólabyrjun haustið 2019.
Lesa fréttina Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun
Starfið í veðurblíðunni

Starfið í veðurblíðunni

Nemendur leikskólastigs vörðu deginum að mestu úti í veðurblíðunni. Ýmislegt var brallað ma. hjólað, krítað og blásið sápukúlur. Börnin nutu sín einnig við að borða úti. 
Lesa fréttina Starfið í veðurblíðunni
Óvænt endalok

Óvænt endalok

Jibbí jibbí, bókin sem við höfum beðið spennt eftir er komin í hús og skólinn á þrjú sjóðandi heit eintök sem bíða á bókasafninu eftir að verða lesin í haust. Fyrir þá sem ekki vita tókum við þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns og fékk miðstig viðurkenningu fyrir að lesa hlutfallslega mest á sín…
Lesa fréttina Óvænt endalok

Ráðið í stöðu skólaliða

Anna Sólveig Jónasdóttir hefur verið ráðin sem skólaliði við skólann. Hún hefur störf í haust, 13. ágúst, þegar starfsfólk leikskólastigs mætir til starfa.
Lesa fréttina Ráðið í stöðu skólaliða
Skólaslit á föstudag

Skólaslit á föstudag

Árskógarskóla verður slitið föstudaginn 31. maí og hefjast skólaslitin kl. 10:00 í félagsheimilinu Árskógi. Nemendum verður þá afhentur vitnisburður vetrarins. Ekki er skólaakstur á skólaslitin. 
Lesa fréttina Skólaslit á föstudag
Vorverk

Vorverk

Nú er tími fyrir ýmis vorverk í Árskógarskóla. Í vikunni hjálpuðust börnin að við að setja niður kartöflur. Einnig gróðursettu nemendur 1.-6. bekkjar 80 birkiplöntur á Brimnesborgum. Birkið fengum við frá Yrkjusjóði sem er sjóður æskunnar til ræktunar landsins. Sjóðurinn úthlutar trjáplöntum til gru…
Lesa fréttina Vorverk