Laus staða leikskólakennara og stuðningsfulltrúa

Laus staða leikskólakennara og stuðningsfulltrúa

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um stöðu leikskólakennara til og með 26. júní. Árskógarskóli leitar einnig að stuðningsfulltrúa á leikskóla. Leikskólakennari, menntun og hæfni: Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg Jákvæðni og sveigj…
Lesa fréttina Laus staða leikskólakennara og stuðningsfulltrúa
Skák og mát

Skák og mát

Í vetur unnu 5-7 bekkur með endurnýtingu og bjuggu til taflborð og menn og úr fjölbreyttum efnivið. Unnið var í tveimur hópum við útfærslu á taflmönnum og kom sú vinna virkilega skemmtilega út. Þetta verður síðan nýtt í útikennslu og fleira.
Lesa fréttina Skák og mát
Sumarlestur

Sumarlestur

Lesa fréttina Sumarlestur
Árskógarskóli leitar að kennurum

Árskógarskóli leitar að kennurum

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 11. ágúst og umsjónarkennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2020. Leikskólakennari, menntun og hæfni: Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg Jákvæðni og sveigjanleiki Góð færni …
Lesa fréttina Árskógarskóli leitar að kennurum
Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Um bæklinginn Þessa dagana kemur berlega í ljós hve heimurinn er síbreytilegur og óútreiknanlegur. Í ljósi mikillar fréttaumfjöllunar um Covid-19 faraldurinn sem nú dynur á öllum er eðlilegt að hafa áhyggjur af því hvaða áhrif ástandið muni hafa á okkur og ástvini okkar.Áhyggjur og kvíði eru algeng…
Lesa fréttina Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri
Viðbragðsáætlun almannavarna

Viðbragðsáætlun almannavarna

Nú er viðbragðsáætlun almannavarna fyriri Árskógarskóla komin á heimasíðuna. Hægt er að smella á slóðina hér fyrir neðan til að kynna sér áætlunina.   Viðbragðsáætlun  
Lesa fréttina Viðbragðsáætlun almannavarna

Samkomubann og skólahald í næstu viku

Í ljósi þess að samkomubann tekur gildi á mánudag biðjum við alla í skólasamfélaginu um að halda ró sinni og fylgjast vel með fréttum frá skólanum. Samkomubannið nær ekki til leik- og grunnskóla en við gerum ráð fyrir einhverjum breytingum á skólastarfinu á næstu vikum. Við vinnum í nánu sambandi v…
Lesa fréttina Samkomubann og skólahald í næstu viku
Magnea Ósk og Guðrún Ásta umsjónarkennari hennar

Magnea Ósk sigurvegari í Stóru upplestrarkeppninni

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær. Lokakeppninni er skipt upp í minni einingar og tóku Dalvíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Þelamerkurskóli og Hrafnagilsskóli þátt að þessu sinni auk Árskógarskóla. 12 nemendur frá þessum skólum lásu sögubrot eftir Birki Blæ Ingólfsson og ljóð …
Lesa fréttina Magnea Ósk sigurvegari í Stóru upplestrarkeppninni

Frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á…
Lesa fréttina Frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
Upplýsingar vegna kórónaveirunnar

Upplýsingar vegna kórónaveirunnar

Við minnum á ráðleggingar landlæknis á heimasíðu embættisins í tengslum við kórónaveiruna: https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
Lesa fréttina Upplýsingar vegna kórónaveirunnar

13. feb 2020

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar. Samkvæmt veðurspá er ekki gert ráð fyrir ofsaveðri á Dalvík þó svo að mikið hvassviðri verði allt í kringum Dalvík og þá er óvíst hversu vel Árskógsströndin sleppur. Tekin hefur ve…
Lesa fréttina 13. feb 2020
Mynd frá sýningunni

Listasýning barnanna

Á degi leikskólans 6. febrúar héldu börn skólans sýningu á afrakstri vinnu sinnar um heimabyggð. Sýningin var öllum opin og gaman var að sjá hvað margir sáu sér fært um að mæta. Sýndi voru fjölbreytt verk s.s. af Kötlu en hún var alræmd kona sem bjó í Kálfsskinni hér á árum áður, draugasaga sem gerð…
Lesa fréttina Listasýning barnanna