Mótmæli vegna loftslagsmála

Mótmæli vegna loftslagsmála

Nemendur Árskógarskóla hafa í vetur unnið markvisst með verkefni sem tengjast umhverfisvernd og sjálfbærni í vetur. Hér kemur pistill frá nemendum Árskógarskóla sem elsta stigið tók saman fyrir DB blaðið á Dalvík.  Við krakkarnir í 4.-6. bekk í Árskógarskóla höfum verið að fræðast um loftlagsbreyti…
Lesa fréttina Mótmæli vegna loftslagsmála
Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn

Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn

Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða rann út 23. maí sl. Alls bárust 3 umsóknir um stöðuna. Eftirtaldir sóttu um: Anna Sólveig Jónasdóttir Edda Björk Geirdal Guðrún Brynja Haraldsdóttir  
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn
Unicef í Árskógarskóla

Unicef í Árskógarskóla

Nemendur á grunnskólastigi tóku þátt í áheitahlaupi til styrktar UNICEF í morgun. Í ár fjallar UNICEF-hreyfingin um ofbeldi gegn börnum. Baráttan gegn ofbeldi er afar mikilvæg réttindum barna og forsenda þess að öll börn geti þroskast og lifað heilbrigðu lífi. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel, bæ…
Lesa fréttina Unicef í Árskógarskóla
Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá 13. ágúst 2019. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Árskógarskóli er staðsettur við þjóðveginn, í Árskógi, 12 km frá Dalvík og 34 km frá Akureyri. Nánar um skólann á heimasíðu: http://www.dalvikurb…
Lesa fréttina Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)
Ráðið í stöður umsjónarkennara

Ráðið í stöður umsjónarkennara

Framlengdur frestur um stöðu umsjónarkennara rann út 7. maí sl. Alls bárust átta umsóknir um stöðuna en tvær voru dregnar til baka. Af þeim sem sóttu um voru eftirtaldar ráðnar: Guðrún Ásta Þrastardóttir framhaldsskólakennari. Hún hefur starfað í vetur sem umsjónarkennari miðstigs í Árskógarskóla o…
Lesa fréttina Ráðið í stöður umsjónarkennara
Sveitaferð hjá grunnskólastigi

Sveitaferð hjá grunnskólastigi

Það eru algjör forréttindi að búa í námunda við bændurna Ingu og Guðmund í Stærri-Árskógi sem eru alltaf boðin og búin að taka á móti nemendum og starfsfólki. Í dag skellti grunnskólastigið sér í heimsókn til að taka út sauðburðinn og fengu krakkarnir m.a. að halda á lömbum. 
Lesa fréttina Sveitaferð hjá grunnskólastigi
Framlengdur frestur útrunnin

Framlengdur frestur útrunnin

Alls bárust átta umsóknir um stöðu umsjónarkennara en tvær voru dregnar til baka. Framlengdur frestur um stöðu umsjónarkennara rann út 7. maí sl.  Eftirtaldir sóttu um: Aðalheiður Ýr Thomas Guðrún Ásta Þrastardóttir Hólmfríður Þorgeirsdóttir Karen Dögg Braun Karen Ruth H. Aðalsteinsdóttir Lil…
Lesa fréttina Framlengdur frestur útrunnin
Umsóknarfrestur um stöðu umsjónarkennara framlengdur til 7. maí

Umsóknarfrestur um stöðu umsjónarkennara framlengdur til 7. maí

Í Árskógarskóla eru lausar til umsóknar tvær stöður umsjónarkennara ágrunnskólastigi (100% stöður). Fjölbreytt og skemmtilegt starf sem felur m.a.í sér verkgreinakennslu. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2019. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla.Árskógarskó…
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um stöðu umsjónarkennara framlengdur til 7. maí
Árshátíð 2019

Árshátíð 2019

Árshátíð Árskógarskóla verður haldin fimmtudaginn 4. apríl  kl. 17:00 í félagsheimilinu Árskógi.  Þemað er sögur eftir Astrid Lindgren.  Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-18 ára 500 kr. 0-6 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. Enginn posi er á staðnum Foreldrafélag skólans býður up…
Lesa fréttina Árshátíð 2019

Skóli lokar fyrr

Vegna versnandi veðurs og slæmrar veðurspár lokar skólinn kl. 12:30 í dag.
Lesa fréttina Skóli lokar fyrr
Viðurkenning frá Ævari Vísindamanni

Viðurkenning frá Ævari Vísindamanni

Við erum alltaf stolt af nemendum okkar en í dag erum við sérstaklega stolt af nemendum á miðstigi. Í vetur höfum við lagt mikla áherslu á lestur og ritun á grunnskólastigi og fengum meðal annars Ævar vísindamann í heimsókn (sem heillaði alla upp úr skónum). Einnig tókum við þátt í lestrarátakinu se…
Lesa fréttina Viðurkenning frá Ævari Vísindamanni
Vetrarfrí

Vetrarfrí

Á mánudaginn opnuðu nemendur 5. bekkjar Bollubúð og afgreiddu háa sem lága um bollur en á þriðjudaginn borðuðu allir á sig gat með saltkjöti og baunum. Í dag fóru nemendur grunnskólastigs með kennurum sínum til Dalvíkur að syngja fyrir Dalvíkinga á meðan nemendur leikskólastigs slógu köttinn úr tunn…
Lesa fréttina Vetrarfrí