Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista fyrir skólaárið 2017-2018. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo að merkja allt vel og vandlega! Sæplast á Dalvík gefur öllum nemendum í 1. bekk skólatösku og pennaveski með öllum námsgögnum, sem er frábært, svo enginn listi er fyrir 1. bekk. Foreldrar fá bréf um stað og stund er skólatöskurnar verða afhentar í ágúst.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is