Á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti 8. nóvember áttum við í skólanum sannkallaða gæðastund. Við gerðum eineltissáttmála, undirrituðum hann, nemendur dreifðu rauðum hjörtum á táknrænan hátt sem merki um það að oft bera menn það ekki utan á sér að hafa orðið fyrir einelti, sár gróa flest hver en minningar sárar geymast gjarnan í hjarta hvers manns. Sáttmálann má sjá á mynd að neðan.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is