Eldri börn Kötlukots eru búin að vera dugleg að æfa sig hvað formin heita, hver munurinn sé á formunum og hvernig skemmtilegt er að raða þeim saman. Börnin eru rosalega dugleg að læra hvað þau heita þó flestum finnist erfiðast að læra muninn á ferningi og ferhyrningi, trapisa getur líka verið erfið. Hluti af hópnum vann karl úr formum og allur eldri hópurinn vann síðan húsaverkefni. Skemmtilegt og góð vinna hjá börnunum. Endilega kíkið á myndir.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is