Eldri hópur Kötlukots dreif sig í skógreitinn eftir leikfimi á föstudegi. Ákveðið var að fara og skoða hvort tréin væru tilbúin í veturinn, hvort við fyndum einhver form, en umfram allt að eiga góða stund. Börnin fundu spor á leiðinni og ákváðu að fylgja þeim. Komu margar sniðugar hugmyndir hver gæti átt sporin t.d. Hanna Gerður, Fenrisúlfurinn, hreyndýr ofl. Æðisleg stund sem endaði í leikskólanum með bíómynd þar sem allir voru orðnir þreyttir eftir kröftugan dag. Endilega kíkið á myndir.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is