Öskudagur

13. febrúar var öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá okkur í Árskógarskóla. Börnunum var boðið upp á andlitsmálningu og kötturinn sleginn úr tunnunni. Í tunnunni leyndist köttur sem var með fjársjóðskort handa börnunum....
Lesa fréttina Öskudagur
Fréttabréf og viðburðir í mars

Fréttabréf og viðburðir í mars

Góðan dag. Marsmánuður að bresta á og því er hér að finna fréttabréf og viðburðadagatal Árskógarskóla. Gömul og ný fréttabréf er að finna hér til vinstri á síðunni. Vinsamlegast kynnið ykkur vel lokanir og viðburði ein...
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðir í mars

Frú Engilráð

Kötlukot fékk að gjöf hana Engilráð frá sjónarhóli. Engilráð er alltaf að reyna að gefa góð ráð, sumir halda að hún heiti einmitt Engilráð því hún er algjör engill. Hún er til staðar fyrir börnin og hjálpar þeim að t...
Lesa fréttina Frú Engilráð
Elvý Inga afmæli

Elvý Inga afmæli

Þann 27. febrúar 2013 hélt Elvý Inga upp á afmælið sitt. Hún var búin að búa til kórónu og hún bauð öllum börnunum upp á ávexti. Viljum við óska Elvý Ingu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með afmælið.  &nbs...
Lesa fréttina Elvý Inga afmæli
Pétur Jökull afmæli

Pétur Jökull afmæli

Þann 6. febrúar 2013 hélt Pétur Jökull uppá 3 ára afmælið sitt. Pétur Jökull var búinn að búa til kórónu og bauð síðan börnunum uppá ávexti. Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur sama dag og því söng ...
Lesa fréttina Pétur Jökull afmæli
Gjöf frá kvenfélaginu Hvöt

Gjöf frá kvenfélaginu Hvöt

Skólinn okkar býr svo vel að frábæru fólki í nærsamfélaginu sem styrkir allt okkar starf. Kvenfélagið Hvöt, í samvinnu við kennara skólans, færði okkur höfðinglega gjöf sem inniheldur málörvunarefni "Lærum og leikum me
Lesa fréttina Gjöf frá kvenfélaginu Hvöt
Innritun á grunnskólastig 2013-2014

Innritun á grunnskólastig 2013-2014

Þá er komið að því að nýr árgangur hefur skólagöngu á grunnskólastigi haustið 2013 en það eru börn fædd 2007. Í Dalvíkurbyggð starfa tveir grunnskólar Árskógarskóli (1. – 7. bekkur) og Dalvíkurskóli (1. – 10....
Lesa fréttina Innritun á grunnskólastig 2013-2014
Upplestrarhátíð

Upplestrarhátíð

Í dag var upplestrarhátíð og forval fulltrúa fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Tjarnarborg í Ólafsfirði 5. mars. Þessir frábæru upplesarar, talið frá vinstri: Anton Freyr, Dagný, Ívar Breki, Amanda Guðrún og J
Lesa fréttina Upplestrarhátíð
Skólanámskrá-starfsáætlun

Skólanámskrá-starfsáætlun

Hér til vinstri og neðst á heimasíðunni eru fyrstu drög að skólanámskrá-starfsáætlun Árskógarskóla. Þetta skjal er enn í vinnslu og óafgreitt af skóla-foreldraráði og fræðsluráði. Athugið að tenglar eru óvirkir í þess...
Lesa fréttina Skólanámskrá-starfsáætlun
Vetrarfrí 14.-15. febrúar

Vetrarfrí 14.-15. febrúar

Fimmtudag og föstudag 14.-15. febrúar er vetrarfrí í skólanum og hann lokaður. Við mætum aftur hress og endurnærð mánudaginn 18. febrúar. Fariði vel með ykkur, kveðja frá starfsfólki.
Lesa fréttina Vetrarfrí 14.-15. febrúar
Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar

Fyrsta föstudag febrúar er Dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur. Við í Árskógarskóla skiptum okkur í hópa og unnum fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi stærðfræðiverkefni í allan dag, eitthvað fyrir allan aldur, áhug...
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar

Fréttabréf og viðburðadagatal febrúar

Í febrúar verður sú nýbreytni að það verður eitt sameiginlegt fréttabréf og eitt viðburðadagatal (í einu skjali) sem á við allan skólann. Þetta er hægt að skoða á forsíðu undir tengli sem heitir Fréttabréf og viðbur...
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðadagatal febrúar