Í dag 7. mars fóru nemendur á grunnskólastigi í skíðaferð til Dalvíkur. Við pöntuðum bjart, kalt og vetrarlegt veður með nægum snjó og fengum þá ósk uppfyllta. Allir skemmtu sér vel á skíðum eða bretti, fengum okkur kakó og brauð og áttum saman frábæran dag. Flottir krakkar og starfsfólk í Árskógarskóla, gaman saman.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is