Ólafur Örn 3 ára

Ólafur Örn 3 ára

Í dag föstudaginn 24 ágúst 2012 hélt Ólafur Örn upp á afmælið sitt í skólanum. Ólafur Örn flaggaði, fékk kórónu sem hann bjó til, bauð börnunum upp á ávexti og fékk afmæliskort. Við óskum Ólafi Erni og fjölskyldu hans ...
Lesa fréttina Ólafur Örn 3 ára
Skólabíllinn af stað!

Skólabíllinn af stað!

Skólastarf barna á grunnskólaaldri hefst á mánudag 27. ágúst samkvæmt stundaskrá 08:15 og þá fer skólabíllinn af stað! Skólabíllinn verður á Brattavöllum 07:45, Árskógssandi 07:50  á Hauganesi 08:00 og í skóla 08:...
Lesa fréttina Skólabíllinn af stað!
Skólastarf hefst

Skólastarf hefst

Mánudaginn 20. ágúst hefst skólastarf í Árskógarskóla eftir breytingar og sameiningu grunnskóla og leikskóla í Árskógi. Börn á leikskólaaldri mæta 20. ágúst og börn á grunnskólaaldri mæta föstudaginn 24. ágúst í viðtöl...
Lesa fréttina Skólastarf hefst

foreldrahandbok

Kæru foreldrar Hér koma frumdrög af foreldrahandbók. Það væri rosalega gott ef að foreldrar barna á leikskólaaldri myndu kynna sér þetta eintak. Hér má sjá eintak af foreldrahandbók.   
Lesa fréttina foreldrahandbok

Mánaðarskrá

Hér kemur mánaðarskrá fyrir ágústmánuð fyrir börn á leikskólaaldri. Það má sjá mánaðarskránna hér.
Lesa fréttina Mánaðarskrá

Framkvæmdir á fullu

Þessa dagana eru margir iðnaðarmenn að störfum í Árskógarskóla enda styttist í verklok þann 3. ágúst. Framkvæmdir hafa gengið vel og húsnæðið að taka á sig þá mynd sem lagt var upp með. Leikskólinn Leikbær lokar föstudag...
Lesa fréttina Framkvæmdir á fullu

Skóladagatal 2012-2013

Skóladagatal fyrir næsta skólaár 2012-2013 var samþykkt í fræðsluráði 8. júni og er hægt að nálgast hér. Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við skólastjóra.  Eftirfarandi var bókað á fundi fræðsluráð...
Lesa fréttina Skóladagatal 2012-2013

Fréttabréf

Fréttabréf Árskógarskóla ætti næstu daga að berast inn á hvert heimili. Fyrir sérlega áhugasama má nálgast fréttabréfið með því að smella hér!
Lesa fréttina Fréttabréf

Drög að hornsteinum Árskógarskóla

Árskógarskóli á að vera notalegur staður þar sem öllum líður vel, vitsmunalega örvandi og umhverfið þannig að hver og einn einstaklingur fái tækifæri, óháð því hver hann er og hvaðan hann kemur, til þess að gera sem mest
Lesa fréttina Drög að hornsteinum Árskógarskóla

Umsjónarkennara vantar í 5.-7. bekk nýs skóla í Árskógi

Í ágúst hefur göngu sína nýr skóli með um fimmtíu börn á aldrinum níu mánaða til tólf ára (7. bekkur) .Okkur vantar umsjónarkennara í 5.-7. bekk með mikinn metnað.  Sérstaða nýs skóla felst í samþættingu leiks og n
Lesa fréttina Umsjónarkennara vantar í 5.-7. bekk nýs skóla í Árskógi