Apríl er búinn að vera skemmtilegur enn fljótur að líða hjá okkur í hestahóp. Við höfum brallað mikið sem dæmi höfum við verið að vinna í matsmöppunni okkar enn það er mappa sem fylgir okkur út skólan. Við bjuggum til sögu, unnið með starfrófið og síðan notið þess að vera í leikfimi úti. Í útileikfimini fórum við til dæmis í hjólfarakapphlaup og renndum okkur í snjónum í pollafötum (komumst mjög hratt) og nýttum alla polla vel til að sulla í. Hér eru nokkrar myndir af okkur í apríl.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is