Föstudaginn 31. maí frá 10°°-14°° höldum við vorhátíð Árskógarskóla. Við ætlum að leika okkur úti, fara í kubb, parkour, hjólaþrautir, fótbolti, körfubolti, krítum parís og hoppum, tínum rusl umhverfis skólann og næsta nágrenni, andlistmálun, hárgreiðsla, starfsfólk hoppar á öðrum fæti og gaggar hringinn í kringum skólann og margt fleira!! Þú vilt ekki missa af þessu. Þennan dag er skólinn sérstaklega opinn fyrir alla þá sem vilja skoða og vera með okkur, kaffi á könnunni. Sjáumst í Árskógi.
Árskógi, 621 Dalvíkurbyggð Sími: 460 4970 |
Skólinn er opinn frá Skólastjóri: Friðrik Arnarson |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 460-4973; 460-4970 / arskogarskoli@dalvikurbyggd.is