Vorhátíð Árskógarskóla

Vorhátíð Árskógarskóla

31. maí 2013 var haldin vorhátíð Árskógarskóla í blíðskaparveðri. Dagurinn byrjaði á því að allir nemendur skólans fóru og týndu rusl í næsta nágreni. Kötlukot hélt upp á afmæli Jóns Ævars. Boðið var uppá hjólabraut, sápukúlur, andlistsmálningu, hárgreiðslu, kubb, fallhlíf, Felix lögga kom og kíkti á hjólin og fleira skemmtilegt. Grillaðar voru pylsur ofaní liðið og kíktu grænlenskir krakkar til okkar í hádegismat eftir að hafa fengið sér sundsprett í sundlaugini okkar. Frábær dagur og skemmtilegt að hafa þá foreldrar sem sáu sér fært um að mæta. Fullt af myndum í myndasafni.